Þaulskipulagður rækjuþjófnaður á Hvammstanga Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 05:58 Frá Hvammstanga. vísir/getty Þjófar höfðu tvö tonn af frosnum rækjum á brott með sér úr rækjuvinnslunni Meleyri á Hvammstanga um helgina. Þjófnaðurinn uppgötvaðist á laugardagsmorgunn, er talinn þaulskipulagður og lögreglan segist hafa til rannsóknar. Að sögn Baldvins Þórs Bergþórssonar, verkefnastjóra rækjuvinnslunnar, er áætlað verðmæti varningsins á bilinu fimm til sex milljónir króna. Í samtali við Morgunblaðið segist hann þó ekki geta ímyndað sér hvernig þjófarnir ætla sér að koma stolnu rækjunum í verð. „Þetta var allt í frosti þannig að það er einhver á bak við þetta sem er með góða geymslu,“ segir Baldvin Þór. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir í samtali við blaðið að ljóst sé að þjófarnir hafi kunnað vel til verka. Þó erfitt sé að fullyrða það telur Stefán ólíklegt að þjófarnir hafi ætlað sér rækjurnar til einkanota. „Þú setur ekki tvö tonn af rækju í fjölskyldubílinn og keyrir í burtu. Þú þarft einhver flutningstæki, geymslustað og einhvern kaupanda,“ segir Stefán. Sem fyrr segir kannar lögreglan nú málið og hefur hún þegar farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum. Húnaþing vestra Lögreglumál Sjávarútvegur Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Þjófar höfðu tvö tonn af frosnum rækjum á brott með sér úr rækjuvinnslunni Meleyri á Hvammstanga um helgina. Þjófnaðurinn uppgötvaðist á laugardagsmorgunn, er talinn þaulskipulagður og lögreglan segist hafa til rannsóknar. Að sögn Baldvins Þórs Bergþórssonar, verkefnastjóra rækjuvinnslunnar, er áætlað verðmæti varningsins á bilinu fimm til sex milljónir króna. Í samtali við Morgunblaðið segist hann þó ekki geta ímyndað sér hvernig þjófarnir ætla sér að koma stolnu rækjunum í verð. „Þetta var allt í frosti þannig að það er einhver á bak við þetta sem er með góða geymslu,“ segir Baldvin Þór. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir í samtali við blaðið að ljóst sé að þjófarnir hafi kunnað vel til verka. Þó erfitt sé að fullyrða það telur Stefán ólíklegt að þjófarnir hafi ætlað sér rækjurnar til einkanota. „Þú setur ekki tvö tonn af rækju í fjölskyldubílinn og keyrir í burtu. Þú þarft einhver flutningstæki, geymslustað og einhvern kaupanda,“ segir Stefán. Sem fyrr segir kannar lögreglan nú málið og hefur hún þegar farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum.
Húnaþing vestra Lögreglumál Sjávarútvegur Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira