Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. ágúst 2020 13:00 Faraldur kórónuveirunnar hefur áhrif á menntun 1,5 milljóna barna UNICEF Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara en helmingur þeirra hefur engan aðgang að fjarkennslu. Nú þegar skólastarf er víða að hefjast á ný ríkir neyðarástand í menntamálum um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu á vegum UNICEF sem kom út í dag um menntun barna á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Skýrslan sýnir hversu gífurleg áhrf heimsfaraldurinn hefur haft og mun hafa á tækifæri barna til náms. Þegar skólar þurftu að loka til að hefta útbreiðslu faraldursins gat þriðjungur skólabarna ekki stundað fjárnám. Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar.UNICEF „Það var einn og hálfur milljarður barna tekinn úr skólum í vor. Mörg eru ekki að snúa til baka í haust nema þá kannski í breyttri mynd. UNICEF er líka á áætla að allt að 24 milljónir barna muni aldrei aftur snúa til baka í skólann út af faraldrinum,“ sagði Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Með skýrslunni sendir UNICEF ákall til ríkisstjórna heimsins að efla fjarkennslu fyrir þau hundruð milljóna barna sem hafa ekki tólin og tækin sem þarf til að læra í fjarkennslu þar sem þau búa. Einnig er biðlað til ríkisstjórna að forgangsraða opnun skóla þegar mögulegt er að létta á aðgerðum. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara.UNICEF Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara, en þar hafði helmingur skólabarna engan aðgang að fjarkennslu. „Um allan heim þá veita skólar skjól og stöðugleika fyrir börn. Þarna geta þau fengið stuðning ef þau þurfa til dæmis að komast yfir einhver áföll eða takast á við kvíða. Þarna fá mörg börn sína einu heitu máltíð dagsins. Skólar halda börnum frá vinnu. Þeir halda stúlkum frá barnahjónaböndum. Ef að skólarnir eru lokaðir eru börnin svipt þessum stöðugleika og þessu öryggi sem skólarnir veita,“ sagði Birna. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara en helmingur þeirra hefur engan aðgang að fjarkennslu. Nú þegar skólastarf er víða að hefjast á ný ríkir neyðarástand í menntamálum um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu á vegum UNICEF sem kom út í dag um menntun barna á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Skýrslan sýnir hversu gífurleg áhrf heimsfaraldurinn hefur haft og mun hafa á tækifæri barna til náms. Þegar skólar þurftu að loka til að hefta útbreiðslu faraldursins gat þriðjungur skólabarna ekki stundað fjárnám. Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar.UNICEF „Það var einn og hálfur milljarður barna tekinn úr skólum í vor. Mörg eru ekki að snúa til baka í haust nema þá kannski í breyttri mynd. UNICEF er líka á áætla að allt að 24 milljónir barna muni aldrei aftur snúa til baka í skólann út af faraldrinum,“ sagði Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Með skýrslunni sendir UNICEF ákall til ríkisstjórna heimsins að efla fjarkennslu fyrir þau hundruð milljóna barna sem hafa ekki tólin og tækin sem þarf til að læra í fjarkennslu þar sem þau búa. Einnig er biðlað til ríkisstjórna að forgangsraða opnun skóla þegar mögulegt er að létta á aðgerðum. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara.UNICEF Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara, en þar hafði helmingur skólabarna engan aðgang að fjarkennslu. „Um allan heim þá veita skólar skjól og stöðugleika fyrir börn. Þarna geta þau fengið stuðning ef þau þurfa til dæmis að komast yfir einhver áföll eða takast á við kvíða. Þarna fá mörg börn sína einu heitu máltíð dagsins. Skólar halda börnum frá vinnu. Þeir halda stúlkum frá barnahjónaböndum. Ef að skólarnir eru lokaðir eru börnin svipt þessum stöðugleika og þessu öryggi sem skólarnir veita,“ sagði Birna.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira