Fjórtán ára stúlka dó er tré féll á hana Samúel Karl Ólason skrifar 27. ágúst 2020 14:39 Útlit er fyrir að skemmdirnar í Louisiana séu miklar. AP/Gerald Herbert Fellibylurinn Lára hefur valdið minnst einu dauðsfalli og miklum skemmdum eftir að hann náði landi í Louisiana í Bandaríkjunum. Lára var fjórða stigs fellibylur þegar hann náði landi en hefur nú verið lækkaður niður í fyrstastigs fellibyl. Lára er einn öflugasti fellibylur sem hefur náð landi í Bandaríkjunum. John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, opinberaði fyrsta dauðsfallið í dag. Þar er um að ræða fjórtán ára stúlku sem dó þegar tré féll á hana. Now is not the time to go sightseeing. The threat #Laura poses to Louisiana is far from over. Stay home, continue to heed warnings from local officials and monitor your local news to stay informed. #lagov #HurricaneLaura #lawx— John Bel Edwards (@LouisianaGov) August 27, 2020 Láru fylgdi gífurlegur vindur, rigning og sjávarflóð og var hundruðum þúsunda var gert að flýja heimili sín. Ljóst er að einhverjir gerðu það ekki og í samtali við AP fréttaveituna segir Tony Guillory hjá lögreglunni í Calcasieusýslu að símtöl frá fólki í vandræðum hafi borist. Hins vegar sé ómögulegt að koma þeim til aðstoðar að svo stöddu. Vonandi verði það hægt seinna í dag. Veðurfræðingar hafa varað við því að sjávarstaða gæti hækkað um einhverja fimm metra og sjór gæti náð allt að 60 kílómetra inn á land. Umfangs tjónsins hefur enn ekki komið í ljós, þar sem enn er tiltölulega snemmt á svæðinu og veður mjög vont. Myndbönd og myndir hafa þó birst á samfélagsmiðlum sem gefa í skyn hve umfangsmikið tjónið er. Hér að neðan má sjá nokkur slík. Það fyrsta er frá Veðurstöðinni þar sem verið var að var við því hve hátt sjávarflóði vegna Láru gæti orðið. The National Hurricane Center has forecasted "unsurvivable storm surge" from Hurricane #Laura in parts of Louisiana and Texas. Do NOT underestimate this storm.This is what that kind of water height looks like: pic.twitter.com/ik7EtpFTzn— The Weather Channel (@weatherchannel) August 26, 2020 Listen to this wind in Alexandria.....peak gust so far from #Laura of 86 MPH, illustrating the power of a landfalling Cat. 4 #hurricane even 125 miles inland. Here in Rapides Parish 93% of customers have lost power and 460k customers so far statewide. #HurricanLaura pic.twitter.com/e95Twqf3gN— Mike Seidel (@mikeseidel) August 27, 2020 WATCH: Jaw-dropping footage from our live crews last night as #Laura made landfall. pic.twitter.com/psxgyM18tl— The Weather Channel (@weatherchannel) August 27, 2020 @ReedTimmerAccu was in downtown Lake Charles, Louisiana, when the worst of Laura's winds ripped the city apart. pic.twitter.com/JtU5npikaT— ABC13 Houston (@abc13houston) August 27, 2020 #Laura so strong!! Pieces of the hotel are coming apart. Look at the glass coming down from above. We re in the #eyewall now pic.twitter.com/9S4fbnvCS3— Jordan Steele (@JordanSteele) August 27, 2020 - First light is revealing the incredible damage #HurricaneLaura did here in #LakeCharles #Louisiana over night... #Laura #CapitolOneTower pic.twitter.com/WSlP0MIZ0K— WeatherGoingWILD (@WeatherGoinWILD) August 27, 2020 JUST IN - We're getting our first look at some of the damage left behind in Lake Charles after the wrath of Hurricane Laura, the strongest land-falling system to reach the state of Louisiana in over 164 years. pic.twitter.com/U9heB9FTYR— WeatherNation (@WeatherNation) August 27, 2020 Massive convoy of over 100 EMS and rescue vehicles headed toward Louisiana on I-10 West. Video via Jason Harris with Live Storms Media. #LAwx #Laura pic.twitter.com/wYxcHMHSYJ— Ed Piotrowski (@EdPiotrowski) August 27, 2020 Huge chemical fire just off I-10 in Lake Charles,LA pic.twitter.com/xQ1qcmPZYz— RadarOmega (@RadarOmega_WX) August 27, 2020 Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Lára gengin á land í Louisiana Fellibylurinn Lára hefur nú náð landi í Louisiana og Texas í Bandaríkjunum og er byrjaður að valda miklum skyndiflóðum. 27. ágúst 2020 07:31 Fellibylurinn Lára sækir í sig veðrið Fellibylurinn Lára sem stefnir hraðbyri að ströndum Bandarísku ríkjanna Texas og Louisiana hefur sótt í sig veðrið í dag og flokkast nú sem fjórða stigs fellibylur. Þá hafa veðurfræðingar varað við því að flætt gæti vegna flóðsins og vatnsyfirborðið náð allt að sex metra hæð og segja nær ómögulegt að lifa slíkt flóð af. 26. ágúst 2020 23:24 600 þúsund manns gert að flýja undan Láru Yfirvöld Í Bandaríkjunum hafa gert sex hundruð þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Láru sem stefnir hraðbyr að ströndum Texas og Louisiana. 26. ágúst 2020 12:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Sjá meira
Fellibylurinn Lára hefur valdið minnst einu dauðsfalli og miklum skemmdum eftir að hann náði landi í Louisiana í Bandaríkjunum. Lára var fjórða stigs fellibylur þegar hann náði landi en hefur nú verið lækkaður niður í fyrstastigs fellibyl. Lára er einn öflugasti fellibylur sem hefur náð landi í Bandaríkjunum. John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, opinberaði fyrsta dauðsfallið í dag. Þar er um að ræða fjórtán ára stúlku sem dó þegar tré féll á hana. Now is not the time to go sightseeing. The threat #Laura poses to Louisiana is far from over. Stay home, continue to heed warnings from local officials and monitor your local news to stay informed. #lagov #HurricaneLaura #lawx— John Bel Edwards (@LouisianaGov) August 27, 2020 Láru fylgdi gífurlegur vindur, rigning og sjávarflóð og var hundruðum þúsunda var gert að flýja heimili sín. Ljóst er að einhverjir gerðu það ekki og í samtali við AP fréttaveituna segir Tony Guillory hjá lögreglunni í Calcasieusýslu að símtöl frá fólki í vandræðum hafi borist. Hins vegar sé ómögulegt að koma þeim til aðstoðar að svo stöddu. Vonandi verði það hægt seinna í dag. Veðurfræðingar hafa varað við því að sjávarstaða gæti hækkað um einhverja fimm metra og sjór gæti náð allt að 60 kílómetra inn á land. Umfangs tjónsins hefur enn ekki komið í ljós, þar sem enn er tiltölulega snemmt á svæðinu og veður mjög vont. Myndbönd og myndir hafa þó birst á samfélagsmiðlum sem gefa í skyn hve umfangsmikið tjónið er. Hér að neðan má sjá nokkur slík. Það fyrsta er frá Veðurstöðinni þar sem verið var að var við því hve hátt sjávarflóði vegna Láru gæti orðið. The National Hurricane Center has forecasted "unsurvivable storm surge" from Hurricane #Laura in parts of Louisiana and Texas. Do NOT underestimate this storm.This is what that kind of water height looks like: pic.twitter.com/ik7EtpFTzn— The Weather Channel (@weatherchannel) August 26, 2020 Listen to this wind in Alexandria.....peak gust so far from #Laura of 86 MPH, illustrating the power of a landfalling Cat. 4 #hurricane even 125 miles inland. Here in Rapides Parish 93% of customers have lost power and 460k customers so far statewide. #HurricanLaura pic.twitter.com/e95Twqf3gN— Mike Seidel (@mikeseidel) August 27, 2020 WATCH: Jaw-dropping footage from our live crews last night as #Laura made landfall. pic.twitter.com/psxgyM18tl— The Weather Channel (@weatherchannel) August 27, 2020 @ReedTimmerAccu was in downtown Lake Charles, Louisiana, when the worst of Laura's winds ripped the city apart. pic.twitter.com/JtU5npikaT— ABC13 Houston (@abc13houston) August 27, 2020 #Laura so strong!! Pieces of the hotel are coming apart. Look at the glass coming down from above. We re in the #eyewall now pic.twitter.com/9S4fbnvCS3— Jordan Steele (@JordanSteele) August 27, 2020 - First light is revealing the incredible damage #HurricaneLaura did here in #LakeCharles #Louisiana over night... #Laura #CapitolOneTower pic.twitter.com/WSlP0MIZ0K— WeatherGoingWILD (@WeatherGoinWILD) August 27, 2020 JUST IN - We're getting our first look at some of the damage left behind in Lake Charles after the wrath of Hurricane Laura, the strongest land-falling system to reach the state of Louisiana in over 164 years. pic.twitter.com/U9heB9FTYR— WeatherNation (@WeatherNation) August 27, 2020 Massive convoy of over 100 EMS and rescue vehicles headed toward Louisiana on I-10 West. Video via Jason Harris with Live Storms Media. #LAwx #Laura pic.twitter.com/wYxcHMHSYJ— Ed Piotrowski (@EdPiotrowski) August 27, 2020 Huge chemical fire just off I-10 in Lake Charles,LA pic.twitter.com/xQ1qcmPZYz— RadarOmega (@RadarOmega_WX) August 27, 2020
Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Lára gengin á land í Louisiana Fellibylurinn Lára hefur nú náð landi í Louisiana og Texas í Bandaríkjunum og er byrjaður að valda miklum skyndiflóðum. 27. ágúst 2020 07:31 Fellibylurinn Lára sækir í sig veðrið Fellibylurinn Lára sem stefnir hraðbyri að ströndum Bandarísku ríkjanna Texas og Louisiana hefur sótt í sig veðrið í dag og flokkast nú sem fjórða stigs fellibylur. Þá hafa veðurfræðingar varað við því að flætt gæti vegna flóðsins og vatnsyfirborðið náð allt að sex metra hæð og segja nær ómögulegt að lifa slíkt flóð af. 26. ágúst 2020 23:24 600 þúsund manns gert að flýja undan Láru Yfirvöld Í Bandaríkjunum hafa gert sex hundruð þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Láru sem stefnir hraðbyr að ströndum Texas og Louisiana. 26. ágúst 2020 12:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Sjá meira
Lára gengin á land í Louisiana Fellibylurinn Lára hefur nú náð landi í Louisiana og Texas í Bandaríkjunum og er byrjaður að valda miklum skyndiflóðum. 27. ágúst 2020 07:31
Fellibylurinn Lára sækir í sig veðrið Fellibylurinn Lára sem stefnir hraðbyri að ströndum Bandarísku ríkjanna Texas og Louisiana hefur sótt í sig veðrið í dag og flokkast nú sem fjórða stigs fellibylur. Þá hafa veðurfræðingar varað við því að flætt gæti vegna flóðsins og vatnsyfirborðið náð allt að sex metra hæð og segja nær ómögulegt að lifa slíkt flóð af. 26. ágúst 2020 23:24
600 þúsund manns gert að flýja undan Láru Yfirvöld Í Bandaríkjunum hafa gert sex hundruð þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Láru sem stefnir hraðbyr að ströndum Texas og Louisiana. 26. ágúst 2020 12:33