Dagskráin: Enska landsliðið mætir á Laugardalsvöll, Þjóðadeildin í fullum gangi og hádegisleikur í Pepsi Max Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 06:00 Gareth Southgate mætir með lærisveina sína á Laugardalsvöll í dag þar sem Ísland tekur á móti Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Vísir/Getty Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Við hefjum daginn á óvæntum hádegisleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Botnlið Fjölnis fær Breiðablik í heimsókn í Grafarvoginn. Hefst leikurinn klukkan 13:00 en Fjölnir á enn eftir að vinna leik í deildinni. Blikar eru á góðu skriði og stefna eflaust á sigur til að halda í við topplið Vals. Klukkan 15:00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:00 og að leikslokum verður leikurinn krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Í kjölfarið sýnum við leik Svíþjóðar og Frakklands í Þjóðadeildinni. Þá hitum við einnig upp fyrir komandi tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en mikið hefur gengið á undanfarnar vikur hjá toppliðum deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Frændur voru í Danmörku mæta Belgum klukkan 18:45 en útsending hefst tíu mínútum síðar. Eru þetta liðin tvö sem eru með Íslandi og Englandi í riðli í Þjóðadeildinni. Klukkan 20:45 verður svo farið yfir öll mörkin í leikjum dagsins í Þjóðadeildinni. Stöð 2 Sport 3 Meiri Þjóðadeildarveisla en leikur Portúgals og Króatíu er í beinni útsendingu klukkan 18:45. Hefst útsending tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Tvær beintar útsendingar eru í dag. Frá 11:30 til 16:05 sýnum við beint frá Andalucia Meistaramótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Frá 17:00 til 22:10 sýnum við frá Tour Meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Við hefjum daginn á óvæntum hádegisleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Botnlið Fjölnis fær Breiðablik í heimsókn í Grafarvoginn. Hefst leikurinn klukkan 13:00 en Fjölnir á enn eftir að vinna leik í deildinni. Blikar eru á góðu skriði og stefna eflaust á sigur til að halda í við topplið Vals. Klukkan 15:00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:00 og að leikslokum verður leikurinn krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Í kjölfarið sýnum við leik Svíþjóðar og Frakklands í Þjóðadeildinni. Þá hitum við einnig upp fyrir komandi tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en mikið hefur gengið á undanfarnar vikur hjá toppliðum deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Frændur voru í Danmörku mæta Belgum klukkan 18:45 en útsending hefst tíu mínútum síðar. Eru þetta liðin tvö sem eru með Íslandi og Englandi í riðli í Þjóðadeildinni. Klukkan 20:45 verður svo farið yfir öll mörkin í leikjum dagsins í Þjóðadeildinni. Stöð 2 Sport 3 Meiri Þjóðadeildarveisla en leikur Portúgals og Króatíu er í beinni útsendingu klukkan 18:45. Hefst útsending tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Tvær beintar útsendingar eru í dag. Frá 11:30 til 16:05 sýnum við beint frá Andalucia Meistaramótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Frá 17:00 til 22:10 sýnum við frá Tour Meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira