Útinám vinsælt á Laugarvatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. september 2020 12:30 Öll aðstaða á Laugarvatni til útináms er til mikillar fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Útinám við Bláskógaskóla á Laugarvatni hefur slegið í gegn hjá nemendum og starfsmönnum skólans þar sem farið er út í náttúruna og hin ýmsu verkefni leyst. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og gleði. Bláskógaskóli er ekki stór skóli því nemendur í leikskólanum og grunnskólanum eru 74 og starfsmenn eru um 20. Útinám hefur verið kennt í skólanum síðustu ár og fer kennsla þess vaxandi enda nemendur og starfsmenn mjög áhugasamir um að nýta alla þá frábæru aðstöðu, sem er á Laugarvatni til útikennslu. Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla á Laugarvatni, sem er mjög ánægð með útinámið í skólanum og hvað það hefur heppnast vel.Einkasafn „Fyrst og fremst gengur þetta út á það að við höfum fjölbreytta kennsluhætti, horfa á einstaklingsmiðað nám og það að geta horft á þann frábæra kost, sem er í þessu umhverfi á Laugarvatni að upplifa og skynja í raun og veru allt, sem er hér í kringum okkur, náttúruna á sinn fjölbreyttasta hátt,“ segir Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla. Elfa segir að verkefni nemenda í útináminu, sem fer fram nokkrum sinnum í viku séu mjög fjölbreytt og skemmtileg. „Við erum að fara hér um allar trissur, við förum t.d. upp í fjall, niður að vatni, við erum alltaf að skynja og upplifa eitthvað nýtt. Síðan erum við í fuglatalningum og þar að leiðandi erum við líka farin að skoða hlýnun jarðar og aðra þætti, sem skipta okkur máli, þannig að við erum að bralla ýmislegt.“ Elfa segist vera með einstaklegan góðan kennarahóp, sem stýrir útináminu, sem nær að virkja nemendur í öllum þáttum námsins. „Já, við erum mjög rík af flottum kennurum þar sem allir styðja þessa stefnu og ekki síst samfélagið hér á Laugarvatni, þannig að við erum mjög rík.“ Bláskógabyggð Umhverfismál Skóla - og menntamál Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Sjá meira
Útinám við Bláskógaskóla á Laugarvatni hefur slegið í gegn hjá nemendum og starfsmönnum skólans þar sem farið er út í náttúruna og hin ýmsu verkefni leyst. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og gleði. Bláskógaskóli er ekki stór skóli því nemendur í leikskólanum og grunnskólanum eru 74 og starfsmenn eru um 20. Útinám hefur verið kennt í skólanum síðustu ár og fer kennsla þess vaxandi enda nemendur og starfsmenn mjög áhugasamir um að nýta alla þá frábæru aðstöðu, sem er á Laugarvatni til útikennslu. Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla á Laugarvatni, sem er mjög ánægð með útinámið í skólanum og hvað það hefur heppnast vel.Einkasafn „Fyrst og fremst gengur þetta út á það að við höfum fjölbreytta kennsluhætti, horfa á einstaklingsmiðað nám og það að geta horft á þann frábæra kost, sem er í þessu umhverfi á Laugarvatni að upplifa og skynja í raun og veru allt, sem er hér í kringum okkur, náttúruna á sinn fjölbreyttasta hátt,“ segir Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla. Elfa segir að verkefni nemenda í útináminu, sem fer fram nokkrum sinnum í viku séu mjög fjölbreytt og skemmtileg. „Við erum að fara hér um allar trissur, við förum t.d. upp í fjall, niður að vatni, við erum alltaf að skynja og upplifa eitthvað nýtt. Síðan erum við í fuglatalningum og þar að leiðandi erum við líka farin að skoða hlýnun jarðar og aðra þætti, sem skipta okkur máli, þannig að við erum að bralla ýmislegt.“ Elfa segist vera með einstaklegan góðan kennarahóp, sem stýrir útináminu, sem nær að virkja nemendur í öllum þáttum námsins. „Já, við erum mjög rík af flottum kennurum þar sem allir styðja þessa stefnu og ekki síst samfélagið hér á Laugarvatni, þannig að við erum mjög rík.“
Bláskógabyggð Umhverfismál Skóla - og menntamál Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Sjá meira