Meistararnir tryggðu sér oddaleik gegn Boston eftir tvíframlengdan spennutrylli Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2020 07:00 Raptors menn fagna í nótt. vísir/getty Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. Tvíframlengja þurfti leikinnn. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma, 98-98, og aftur var jafnt eftir fyrstu framlenginguna, 106-106. Toronto náði hins vegar að knýja fram sigurinn í annarri framlengingunni og þar átti Kyle Lowry stóran þátt. Hann skoraði 33 stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kyle Lowry leads Toronto to Game 7!@Klow7's 33 PTS (6 3PM), 8 REB, 6 AST and game-sealing bucket helps the defending champion @Raptors win in 2OT and send the series to a Game 7! #NBAPlayoffs Game 7: Friday at 9:00pm/et on TNT pic.twitter.com/N0KnEMKbs6— NBA (@NBA) September 10, 2020 Jayson Tatum var bestur hjá Boston en hann skoraði 20 stig, tók fjórtán fráköst og gaf níu stoðsendingar en Jaylen Brown bæti við 31 stigum og sextán fráköstum. LA Clippers er komið í 3-1 gegn Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildarinnar eftir sigur í fjórða leik liðanna í nótt, 96-85. Clippers lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem þeir unnu 26-12 en Kawhi Leonard gerði 30 stig fyrir Clippers. Að auki tók hann ellefu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard's near triple-double propels the @LAClippers to a 3-1 series lead! #NBAPlayoffs 30 PTS | 11 REB | 9 AST | 4 STLGame 5: Friday, 6:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Hbmww8xc5z— NBA (@NBA) September 10, 2020 Denver er komið með bakið upp við vegg og þarf sigur í næsta leik liðanna en Nikola Jokic var stigahæstur þeirra með 26 stig og ellefu fráköst. NBA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. Tvíframlengja þurfti leikinnn. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma, 98-98, og aftur var jafnt eftir fyrstu framlenginguna, 106-106. Toronto náði hins vegar að knýja fram sigurinn í annarri framlengingunni og þar átti Kyle Lowry stóran þátt. Hann skoraði 33 stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kyle Lowry leads Toronto to Game 7!@Klow7's 33 PTS (6 3PM), 8 REB, 6 AST and game-sealing bucket helps the defending champion @Raptors win in 2OT and send the series to a Game 7! #NBAPlayoffs Game 7: Friday at 9:00pm/et on TNT pic.twitter.com/N0KnEMKbs6— NBA (@NBA) September 10, 2020 Jayson Tatum var bestur hjá Boston en hann skoraði 20 stig, tók fjórtán fráköst og gaf níu stoðsendingar en Jaylen Brown bæti við 31 stigum og sextán fráköstum. LA Clippers er komið í 3-1 gegn Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildarinnar eftir sigur í fjórða leik liðanna í nótt, 96-85. Clippers lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem þeir unnu 26-12 en Kawhi Leonard gerði 30 stig fyrir Clippers. Að auki tók hann ellefu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard's near triple-double propels the @LAClippers to a 3-1 series lead! #NBAPlayoffs 30 PTS | 11 REB | 9 AST | 4 STLGame 5: Friday, 6:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Hbmww8xc5z— NBA (@NBA) September 10, 2020 Denver er komið með bakið upp við vegg og þarf sigur í næsta leik liðanna en Nikola Jokic var stigahæstur þeirra með 26 stig og ellefu fráköst.
NBA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira