Kristófer genginn í raðir Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2020 13:54 Kristófer Acox varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari með KR. vísir/daníel Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Vals. Hann yfirgaf Íslandsmeistara KR á dögunum vegna ágreinings sem ekki náðist að leysa eins og hann orðaði það. Kristófer er þriðja kanónan sem fer frá KR til Vals á undanförnum tveimur árum. Fyrir síðasta tímabil gekk Pavel Ermolinskij í raðir Vals frá KR og Jón Arnór Stefánsson og Kristófer hafa nú farið sömu leið. Þá er þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, fyrrverandi þjálfari KR og gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. „Ég er spenntur fyrir komandi tímabili. Það er gaman að komast í nýtt umhverfi og fá nýja áskorun til að hjálpa mér að bæta minn leik. Það voru mörg félög sem höfðu samband við mig eftir mánudaginn en eftir að hafa skoða málin þá hreifst ég af því sem er í gangi hér á Hlíðrenda,“ sagði Kristófer við Facebook-síðu körfuknattleiksdeildar Vals. Hann æfði með liðinu í hádeginu. Körfuknattleiksdeild Vals hefur gert samning við íslenska landsliðsmanninn Kristófer Acox um að spila með meistaraflokki...Posted by Valur Körfubolti on Friday, September 11, 2020 Valur var í 10. sæti Domino's deildar karla þegar síðasta tímabil var flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. Ljóst er að Valsmenn stefna mun miklu mun hærra í vetur. Á síðasta tímabili var Kristófer með 9,5 stig og 6,0 fráköst að meðaltali í leik í Domino's deildinni. Kristófer, sem er 27 ára, er uppalinn KR-ingur og hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með liðinu. Hann var valinn besti leikmaður Domino's deildarinnar 2018 og 2019 og besti leikmaður úrslitakeppninnar og varnarmaður ársins 2018. Dominos-deild karla Valur KR Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Vals. Hann yfirgaf Íslandsmeistara KR á dögunum vegna ágreinings sem ekki náðist að leysa eins og hann orðaði það. Kristófer er þriðja kanónan sem fer frá KR til Vals á undanförnum tveimur árum. Fyrir síðasta tímabil gekk Pavel Ermolinskij í raðir Vals frá KR og Jón Arnór Stefánsson og Kristófer hafa nú farið sömu leið. Þá er þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, fyrrverandi þjálfari KR og gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. „Ég er spenntur fyrir komandi tímabili. Það er gaman að komast í nýtt umhverfi og fá nýja áskorun til að hjálpa mér að bæta minn leik. Það voru mörg félög sem höfðu samband við mig eftir mánudaginn en eftir að hafa skoða málin þá hreifst ég af því sem er í gangi hér á Hlíðrenda,“ sagði Kristófer við Facebook-síðu körfuknattleiksdeildar Vals. Hann æfði með liðinu í hádeginu. Körfuknattleiksdeild Vals hefur gert samning við íslenska landsliðsmanninn Kristófer Acox um að spila með meistaraflokki...Posted by Valur Körfubolti on Friday, September 11, 2020 Valur var í 10. sæti Domino's deildar karla þegar síðasta tímabil var flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. Ljóst er að Valsmenn stefna mun miklu mun hærra í vetur. Á síðasta tímabili var Kristófer með 9,5 stig og 6,0 fráköst að meðaltali í leik í Domino's deildinni. Kristófer, sem er 27 ára, er uppalinn KR-ingur og hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með liðinu. Hann var valinn besti leikmaður Domino's deildarinnar 2018 og 2019 og besti leikmaður úrslitakeppninnar og varnarmaður ársins 2018.
Dominos-deild karla Valur KR Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira