Kallaði nafn Kobe eftir að hafa sett niður flautuþrist sem tryggði Lakers sigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 08:01 Anthony Davis fagnar sigurkörfu sinni gegn Denver Nuggets. getty/Kevin C. Cox Anthony Davis tryggði Los Angeles Lakers sigur á Denver Nuggets með flautukörfu í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 105-103, Lakers í vil sem er 2-0 yfir í einvíginu. Í þann mund sem leiktíminn rann út setti Davis niður þriggja stiga skot og tryggði Lakers sigurinn. Lakers lék í sérstökum treyjum til heiðurs Kobe Bryant heitnum í leiknum og eftir að Davis setti niður skotið kallaði hann nafn hans. "Kobe!" pic.twitter.com/imT787Iwhf— NBA (@NBA) September 21, 2020 „Þetta var sérstakt augnablik fyrir sérstakan leikmann,“ sagði LeBron James um Davis sem var stigahæstur í liði Lakers með 31 stig. LeBron skoraði 26 stig og tók ellefu fráköst. Nikola Jokic skoraði 30 stig fyrir Denver og gaf níu stoðsendingar. Serbinn var sjóðheitur undir lokin, skoraði síðustu ellefu stig Denver og kom liðinu 102-103 yfir þegar 20 sekúndur voru eftir. Brow & Joker DUELED late in Game 2! Davis: 10 PTS, 3-4 shooting in 4QJokic: 12 PTS, 4-6 shooting in 4QGame 3 Tuesday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/rlDOrfPDUI— NBA (@NBA) September 21, 2020 Í lokasókninni klikkaði vörn Denver hins vegar og Lakers tók tvö sóknarfráköst. Þegar 2,1 sekúnda var eftir fékk Lakers innkast undir körfunni, Rajon Rondo tók það og fann Davis sem setti niður þrist sem tryggði liðinu sigur. AD cuts. Rondo finds. AD pulls. @Lakers win.#TissotBuzzerBeater#ThisIsYourTime#PhantomCam Game 3 Tuesday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/4GBaxeVBvP— NBA (@NBA) September 21, 2020 Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver og Jokic 30 en hinir þrír í byrjunarliðinu voru aðeins með sextán stig samtals. Denver eru reyndar vanir að lenda undir í úrslitakeppninni og koma til baka en þeir gerðu það bæði gegn Utah Jazz og Los Angeles Clippers. Þriðji leikur Lakers og Denver fer fram aðfaranótt miðvikudags. NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Leik lokið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Sjá meira
Anthony Davis tryggði Los Angeles Lakers sigur á Denver Nuggets með flautukörfu í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 105-103, Lakers í vil sem er 2-0 yfir í einvíginu. Í þann mund sem leiktíminn rann út setti Davis niður þriggja stiga skot og tryggði Lakers sigurinn. Lakers lék í sérstökum treyjum til heiðurs Kobe Bryant heitnum í leiknum og eftir að Davis setti niður skotið kallaði hann nafn hans. "Kobe!" pic.twitter.com/imT787Iwhf— NBA (@NBA) September 21, 2020 „Þetta var sérstakt augnablik fyrir sérstakan leikmann,“ sagði LeBron James um Davis sem var stigahæstur í liði Lakers með 31 stig. LeBron skoraði 26 stig og tók ellefu fráköst. Nikola Jokic skoraði 30 stig fyrir Denver og gaf níu stoðsendingar. Serbinn var sjóðheitur undir lokin, skoraði síðustu ellefu stig Denver og kom liðinu 102-103 yfir þegar 20 sekúndur voru eftir. Brow & Joker DUELED late in Game 2! Davis: 10 PTS, 3-4 shooting in 4QJokic: 12 PTS, 4-6 shooting in 4QGame 3 Tuesday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/rlDOrfPDUI— NBA (@NBA) September 21, 2020 Í lokasókninni klikkaði vörn Denver hins vegar og Lakers tók tvö sóknarfráköst. Þegar 2,1 sekúnda var eftir fékk Lakers innkast undir körfunni, Rajon Rondo tók það og fann Davis sem setti niður þrist sem tryggði liðinu sigur. AD cuts. Rondo finds. AD pulls. @Lakers win.#TissotBuzzerBeater#ThisIsYourTime#PhantomCam Game 3 Tuesday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/4GBaxeVBvP— NBA (@NBA) September 21, 2020 Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver og Jokic 30 en hinir þrír í byrjunarliðinu voru aðeins með sextán stig samtals. Denver eru reyndar vanir að lenda undir í úrslitakeppninni og koma til baka en þeir gerðu það bæði gegn Utah Jazz og Los Angeles Clippers. Þriðji leikur Lakers og Denver fer fram aðfaranótt miðvikudags.
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Leik lokið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Sjá meira