„Eins og hjarta höfuðborgarinnar sé uppfullt af fallegum skúrum“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. september 2020 13:00 Greinarhöfundur virðist mjög hrifinn af bárujárnshúsunum í Reykjavík. Getty/Arcaid-Universal Images Group Bandaríski vefmiðillinn Bloomberg birti í gær ítarlega umfjöllun um bárujárnshús í Reykjavík. Í röð tísta um greinina nefnir greinarhöfundur fjórar staðreyndir um bárujárnshúsin sem hann telur vera sérstaklega merkilegar. Greinin er hluti af greinaröð Bloomberg þar sem ákveðnar borgir eru teknar fyrir og ítarlega fjallað um hvers konar byggingar það eru sem einkenni viðkomandi borgir. Nú þegar er búið að fjalla um borgir á borð við Hanoi, Brussel, Aþenu, London og Berlín en nú er röðin komin að Íslandi. „Fyrir þann sem heimsækir Reykjavík í fyrsta skipti, þá kemur hún á óvart. Það er ekki bara þessar miklu öfgar á milli birtustigs eftir árstíðum, hið ótrúlega umhleypingasama veðurfar, eða klettótt ásýnd Esjunnar sem gnæfir yfir öllu. Það eru líka byggingarnar“, skrifar Fergus O'Sullivan, höfundur greinarinnar, og þar á hann við bárujárnshúsin, sem einnig má finna um allt land. Segir hann að líklega séu flestir gestir borgarinnar vanir því að sjá bárujárnið notað á iðnaðarhúsum eða bóndabæjum. Það geti því virst fyrir þeim sem gengur um bárujárnshúsin við Bergþórugötuna, og víðar, að miðborg Reykjavíkur sé uppfull af fallegum skúrum. „Eins og hjarta höfuðborgarinnar sé uppfullt af fallegum skúrum,“ skrifar O' Sullivan. Í greininni fer O'Sullivan yfir sögu bárujárnshúsana, hvernig það hafi komið til að bárujárnið hafi borist til Íslands, í skiptum fyrir sauðfé. Þá nefnir hann einnig að Íslendingum hafi tekist, með tilkomu bárujárnshúsanna, að meðtaka nýjar leiðir til þess að byggja hýbýli, án þess að glata ákveðnum sérkennum og sjarma sem fyrir var. Í röð tísta um greinina segir O'Sullivan frá því að það sem honum hafi fundist merkilegast við að skrifa greinina sé fjórþætt. Í fyrsta lagi að efri stéttin hér á landi hafi flutt inn þessi hús hingað til lands í pökkum. Í öðru lagi að bárujárnið hafi meðal annars slegið í gegn sem vernd fyrir rigningu sem féll lárétt til jarðar, í þriðja lagi að svalirnar hafi yfirleitt snúið í norður frá sólu og þannig virkað sem eins konar ísskápur til þess að kæla matvöru og í síðasta lagi að Íslendingar séu greinilega mjög hrifnir af steinsteypum húsum. Greinina má lesa í heild sinni hér, og tíst greinarhöfundar hér að neðan. Interesting things I learned writing this piece:1/ Iceland's tiny 19th century upper class used to import their houses as pre-fab kits, then hammer them together on site.https://t.co/Nz4cAr5tJ0— Feargus O'Sullivan (@FeargusOSull) September 23, 2020 2/ Icelanders first got corrugated iron from trading live sheep with the UK. They used it to clad their houses to fight off rain that "falls horizontally"— Feargus O'Sullivan (@FeargusOSull) September 23, 2020 3/ Older houses used to have north-facing balconies - not for sunning yourself on, but as a sort of shaded outdoor fridge.— Feargus O'Sullivan (@FeargusOSull) September 23, 2020 4/ When concrete arrived as a mainstream building material, the Icelanders seem to have loved it. And to a large extent, they still do, referring to functionalist houses as "concrete classics".— Feargus O'Sullivan (@FeargusOSull) September 23, 2020 Reykjavík Skipulag Húsavernd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Bandaríski vefmiðillinn Bloomberg birti í gær ítarlega umfjöllun um bárujárnshús í Reykjavík. Í röð tísta um greinina nefnir greinarhöfundur fjórar staðreyndir um bárujárnshúsin sem hann telur vera sérstaklega merkilegar. Greinin er hluti af greinaröð Bloomberg þar sem ákveðnar borgir eru teknar fyrir og ítarlega fjallað um hvers konar byggingar það eru sem einkenni viðkomandi borgir. Nú þegar er búið að fjalla um borgir á borð við Hanoi, Brussel, Aþenu, London og Berlín en nú er röðin komin að Íslandi. „Fyrir þann sem heimsækir Reykjavík í fyrsta skipti, þá kemur hún á óvart. Það er ekki bara þessar miklu öfgar á milli birtustigs eftir árstíðum, hið ótrúlega umhleypingasama veðurfar, eða klettótt ásýnd Esjunnar sem gnæfir yfir öllu. Það eru líka byggingarnar“, skrifar Fergus O'Sullivan, höfundur greinarinnar, og þar á hann við bárujárnshúsin, sem einnig má finna um allt land. Segir hann að líklega séu flestir gestir borgarinnar vanir því að sjá bárujárnið notað á iðnaðarhúsum eða bóndabæjum. Það geti því virst fyrir þeim sem gengur um bárujárnshúsin við Bergþórugötuna, og víðar, að miðborg Reykjavíkur sé uppfull af fallegum skúrum. „Eins og hjarta höfuðborgarinnar sé uppfullt af fallegum skúrum,“ skrifar O' Sullivan. Í greininni fer O'Sullivan yfir sögu bárujárnshúsana, hvernig það hafi komið til að bárujárnið hafi borist til Íslands, í skiptum fyrir sauðfé. Þá nefnir hann einnig að Íslendingum hafi tekist, með tilkomu bárujárnshúsanna, að meðtaka nýjar leiðir til þess að byggja hýbýli, án þess að glata ákveðnum sérkennum og sjarma sem fyrir var. Í röð tísta um greinina segir O'Sullivan frá því að það sem honum hafi fundist merkilegast við að skrifa greinina sé fjórþætt. Í fyrsta lagi að efri stéttin hér á landi hafi flutt inn þessi hús hingað til lands í pökkum. Í öðru lagi að bárujárnið hafi meðal annars slegið í gegn sem vernd fyrir rigningu sem féll lárétt til jarðar, í þriðja lagi að svalirnar hafi yfirleitt snúið í norður frá sólu og þannig virkað sem eins konar ísskápur til þess að kæla matvöru og í síðasta lagi að Íslendingar séu greinilega mjög hrifnir af steinsteypum húsum. Greinina má lesa í heild sinni hér, og tíst greinarhöfundar hér að neðan. Interesting things I learned writing this piece:1/ Iceland's tiny 19th century upper class used to import their houses as pre-fab kits, then hammer them together on site.https://t.co/Nz4cAr5tJ0— Feargus O'Sullivan (@FeargusOSull) September 23, 2020 2/ Icelanders first got corrugated iron from trading live sheep with the UK. They used it to clad their houses to fight off rain that "falls horizontally"— Feargus O'Sullivan (@FeargusOSull) September 23, 2020 3/ Older houses used to have north-facing balconies - not for sunning yourself on, but as a sort of shaded outdoor fridge.— Feargus O'Sullivan (@FeargusOSull) September 23, 2020 4/ When concrete arrived as a mainstream building material, the Icelanders seem to have loved it. And to a large extent, they still do, referring to functionalist houses as "concrete classics".— Feargus O'Sullivan (@FeargusOSull) September 23, 2020
Reykjavík Skipulag Húsavernd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira