Boston hélt sér á lífi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2020 08:00 Tatum passar vel upp á boltann í nótt. vísir/getty Boston Celtics er enn á lífi í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum eftir 121-108 sigur á Miami í fimmta leik liðanna í nótt. Það var mikill kraftur í liði Miami til að byrja með og leiddu þeir með átta stigum eftir fyrsta leikhlutann en staðan var 58-51 er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Þriðji leikhlutinn var hins vegar eign Boston. Þeir unnu hann 41-25 og unnu einnig fjórða og síðasta leikhlutann sem endaði með þrettán stiga sigri Boston og líflínu í einvíginu. Boston outscores Miami 70-50 in the 2nd half... the BEST 2nd half buckets from the @celtics in their Game 5 comeback W!Game 6: Sunday - 7:30pm/et, ESPN pic.twitter.com/JWRoIN4GAU— NBA (@NBA) September 26, 2020 Með sigri Miami í nótt hefði einvíginu verið lokið en Boston hefur nú minnkað muninn í 3-2. Fjóra leiki þarf að vinna til þess að tryggja sér sæti í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Jayson Tatum var stigahæstur Boston með 31 stig. Hann tók einnig tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Jaylen Brown kom næstur með 28 stig og átta fráköst. @jaytatum0's top 2nd half buckets from the past two games as he becomes the first @celtics player in the last 25 years to score 20+ PTS in a half in back-to-back playoff games!Game 6: Sunday - 7:30pm/et, ESPN pic.twitter.com/LvbURGka5r— NBA (@NBA) September 26, 2020 Goran Dragic gerði 23 stig fyrir Miami. Hann gaf þar að auki fjórar stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Duncan Robinson kom næstur með tuttugu stig. NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Sjá meira
Boston Celtics er enn á lífi í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum eftir 121-108 sigur á Miami í fimmta leik liðanna í nótt. Það var mikill kraftur í liði Miami til að byrja með og leiddu þeir með átta stigum eftir fyrsta leikhlutann en staðan var 58-51 er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Þriðji leikhlutinn var hins vegar eign Boston. Þeir unnu hann 41-25 og unnu einnig fjórða og síðasta leikhlutann sem endaði með þrettán stiga sigri Boston og líflínu í einvíginu. Boston outscores Miami 70-50 in the 2nd half... the BEST 2nd half buckets from the @celtics in their Game 5 comeback W!Game 6: Sunday - 7:30pm/et, ESPN pic.twitter.com/JWRoIN4GAU— NBA (@NBA) September 26, 2020 Með sigri Miami í nótt hefði einvíginu verið lokið en Boston hefur nú minnkað muninn í 3-2. Fjóra leiki þarf að vinna til þess að tryggja sér sæti í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Jayson Tatum var stigahæstur Boston með 31 stig. Hann tók einnig tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Jaylen Brown kom næstur með 28 stig og átta fráköst. @jaytatum0's top 2nd half buckets from the past two games as he becomes the first @celtics player in the last 25 years to score 20+ PTS in a half in back-to-back playoff games!Game 6: Sunday - 7:30pm/et, ESPN pic.twitter.com/LvbURGka5r— NBA (@NBA) September 26, 2020 Goran Dragic gerði 23 stig fyrir Miami. Hann gaf þar að auki fjórar stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Duncan Robinson kom næstur með tuttugu stig.
NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Sjá meira