Frjálsíþróttasamband Íslands breytir um ásýnd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 14:30 Nýtt merki og útlit Frjálsíþróttasambands Íslands. Frjálsíþróttasamband Íslands Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skipt út merki sínu en sambandið kynnti nýtt merki og nýja ásýnd á samfélagsmiðlum sínum í dag. Markmið breytinganna hjá FRÍ er að sameina allar frjálsíþróttagreinar undir nýju merki. Köst, stökk og hlaup. Bæði á braut og utan brautar. Hönnuðir nýja merkisins eru þeir Anton Jónas Illugason og Símon Viðarsson. Frjálsíþróttasamband Íslands birti kynningarefni með nýja útlitinu í dag en hönnuðirnir nota íslensku fánalitanna og hlaupabrautina sem grunn að nýja útlitinu. „Mikilvægt að hafa þor til að láta sig dreyma,“ er haft eftir Völu Floadóttur í kynningunni en á dögunum voru liðin tuttugu ár síðan hún vann brons á Ólympíuleikunum í Sydney. Í myndbandinu má sjá mesta afreksfólk Íslands í frjálsum íþróttum í gegnum tíðina eins og Vilhjálm Einarsson, Hrein Halldórsson, Völu Flosadóttur, Jón Arnar Ingvarsson, Kára Stein Karlsson, Anítu Hinriksdóttur, Hilmar Örn Jónsson, Ásdísi Hjálmsdóttur og Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur. Svipmyndirnar af afreksfólkinu enda á Guðbjörg Jóna Bjarnadóttur að fagna frábæru afreki og í raun mynda óbeint nýja merki Frjálsíþróttasamband Íslands. Það væri auðvitað hægt að lesa það að hún sé fyrirmyndin að merkinu en merkið sýnir væntanlega afreksíþróttamann í frjálsum fagna góðu afreki. Merkið er sett saman úr þremur litum sem eru fánablár, hvítur og tartanrauður. Allt letur og efni frá sambandinu kemur nú úr þessu sama móti. Frjálsíþróttasamband Íslands var stofnað 16. ágúst 1947 og hélt því upp á 73 ára afmælið sitt í haust. Það má sjá kynningarmyndband Frjálsíþróttasamband Íslands hér fyrir neðan. watch on YouTube Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Sjá meira
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skipt út merki sínu en sambandið kynnti nýtt merki og nýja ásýnd á samfélagsmiðlum sínum í dag. Markmið breytinganna hjá FRÍ er að sameina allar frjálsíþróttagreinar undir nýju merki. Köst, stökk og hlaup. Bæði á braut og utan brautar. Hönnuðir nýja merkisins eru þeir Anton Jónas Illugason og Símon Viðarsson. Frjálsíþróttasamband Íslands birti kynningarefni með nýja útlitinu í dag en hönnuðirnir nota íslensku fánalitanna og hlaupabrautina sem grunn að nýja útlitinu. „Mikilvægt að hafa þor til að láta sig dreyma,“ er haft eftir Völu Floadóttur í kynningunni en á dögunum voru liðin tuttugu ár síðan hún vann brons á Ólympíuleikunum í Sydney. Í myndbandinu má sjá mesta afreksfólk Íslands í frjálsum íþróttum í gegnum tíðina eins og Vilhjálm Einarsson, Hrein Halldórsson, Völu Flosadóttur, Jón Arnar Ingvarsson, Kára Stein Karlsson, Anítu Hinriksdóttur, Hilmar Örn Jónsson, Ásdísi Hjálmsdóttur og Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur. Svipmyndirnar af afreksfólkinu enda á Guðbjörg Jóna Bjarnadóttur að fagna frábæru afreki og í raun mynda óbeint nýja merki Frjálsíþróttasamband Íslands. Það væri auðvitað hægt að lesa það að hún sé fyrirmyndin að merkinu en merkið sýnir væntanlega afreksíþróttamann í frjálsum fagna góðu afreki. Merkið er sett saman úr þremur litum sem eru fánablár, hvítur og tartanrauður. Allt letur og efni frá sambandinu kemur nú úr þessu sama móti. Frjálsíþróttasamband Íslands var stofnað 16. ágúst 1947 og hélt því upp á 73 ára afmælið sitt í haust. Það má sjá kynningarmyndband Frjálsíþróttasamband Íslands hér fyrir neðan. watch on YouTube
Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Sjá meira