Verkfalli olíustarfsmanna gæti lokið í dag Kjartan Kjartansson skrifar 9. október 2020 13:01 Sex norskum olíuborpöllum hefur þegar verið lokað vegna verkfallsins og sjö gætu lokað á næstu dögum dragist það á langinn. Vísir/EPA Tíu daga löngu verkfalli norskra olíu- og gasverkamanna gæti lokið í dag fallist stéttarfélag þeirra á tilboð olíufyrirtækja. Olíuframleiðsla Noregs gæti dregist saman um fjórðung haldi verkfallið áfram inn í næstu viku. Sex olíu- og gasborpöllum var lokað vegna verkfallsaðgerðanna á mánudag og gætu sjö bæst við á næstu dögum haldi deilurnar áfram. Framleiðslan gæti þá dregist saman um hátt í milljón tunnur af hráolíu á dag. Norska olíu- og gassambandið (NOG) ætlar að leggja fram nýtt tilboð til þess að höggva á hnútinn í dag. Audun Ingvartsen, leiðtogi verkalýðsfélagsins Lederne, segist vonast eftir samningi strax í dag. Viðræður halda áfram hjá ríkissáttasemjara í dag. Olíuverkamenn í Noregi eru á meðal þeirra hæst launuðu í Evrópu en eru þó á lægri launum en starfssystkini þeirra í Ástralíu og Norður-Ameríku, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Félag þeirra krefst þess að laun starfsmanna á landi og á olíuborpöllum úti á hafi verði jöfnuð og frekari launahækkana en fyrirtækin hafa boðið til þessa. Noregur Bensín og olía Tengdar fréttir Verkfall í Noregi gæti stöðvað fjórðung olíuframleiðslu Framleiðsla á olíu og gasi gæti dregist saman um allt að fjórðung vegna verkfalls starfsmanna í olíuiðnaði í Noregi. Heimsmarkaðsverð á olíu gæti hækkað fyrir vikið. Norska ríkisstjórnin ætlar ekki að grípa inn í verkfallið eins og sakir standa. 8. október 2020 14:34 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tíu daga löngu verkfalli norskra olíu- og gasverkamanna gæti lokið í dag fallist stéttarfélag þeirra á tilboð olíufyrirtækja. Olíuframleiðsla Noregs gæti dregist saman um fjórðung haldi verkfallið áfram inn í næstu viku. Sex olíu- og gasborpöllum var lokað vegna verkfallsaðgerðanna á mánudag og gætu sjö bæst við á næstu dögum haldi deilurnar áfram. Framleiðslan gæti þá dregist saman um hátt í milljón tunnur af hráolíu á dag. Norska olíu- og gassambandið (NOG) ætlar að leggja fram nýtt tilboð til þess að höggva á hnútinn í dag. Audun Ingvartsen, leiðtogi verkalýðsfélagsins Lederne, segist vonast eftir samningi strax í dag. Viðræður halda áfram hjá ríkissáttasemjara í dag. Olíuverkamenn í Noregi eru á meðal þeirra hæst launuðu í Evrópu en eru þó á lægri launum en starfssystkini þeirra í Ástralíu og Norður-Ameríku, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Félag þeirra krefst þess að laun starfsmanna á landi og á olíuborpöllum úti á hafi verði jöfnuð og frekari launahækkana en fyrirtækin hafa boðið til þessa.
Noregur Bensín og olía Tengdar fréttir Verkfall í Noregi gæti stöðvað fjórðung olíuframleiðslu Framleiðsla á olíu og gasi gæti dregist saman um allt að fjórðung vegna verkfalls starfsmanna í olíuiðnaði í Noregi. Heimsmarkaðsverð á olíu gæti hækkað fyrir vikið. Norska ríkisstjórnin ætlar ekki að grípa inn í verkfallið eins og sakir standa. 8. október 2020 14:34 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Verkfall í Noregi gæti stöðvað fjórðung olíuframleiðslu Framleiðsla á olíu og gasi gæti dregist saman um allt að fjórðung vegna verkfalls starfsmanna í olíuiðnaði í Noregi. Heimsmarkaðsverð á olíu gæti hækkað fyrir vikið. Norska ríkisstjórnin ætlar ekki að grípa inn í verkfallið eins og sakir standa. 8. október 2020 14:34