Barack Obama er stoltur af LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2020 14:46 LeBron James heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið eftir að Miami Heat vann NBA titilinn en mun aldrei mæta til Donald Trump. Getty/Mark Wilson Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, sendi körfuboltamanninum LeBron James flotta kveðju á samfélagsmiðlum eftir sigur Los Angeles Lakers í NBA-deildinni á sunnudagskvöldið.. LeBron James fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann sinn fyrsta NBA meistaratitil i áratug en þetta var annað tímabil James hjá félaginu. Lakers vann 4-2 sigur á Miami Heat í úrslitaeinvíginu og var LeBron með þrennu í lokaleiknum. Barack Obama hrósaði LeBron James fyrir afrekið en ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig fyrir frammistöðuna utan vallar. Barack Obama congratulates LeBron James Posted by Basketball Forever on Mánudagur, 12. október 2020 „Stoltur af vini mínum LeBron James,“ byrjaði Barack Obama kveðju sína og hélt svo áfram: „Vann sinn fjórða NBA titil og var kosinn mikilvægastur í lokaúrslitunum í fjórða sinn. Ég er ekki aðeins stoltur af honum fyrir að standa undir öllum væntingunum á sautján tímabilum sínum í deildinni heldur gera enn betur sem stórbrotinn leiðtogi innan sem utan vallar. Utan vallar með því að berjast fyrir menntun, félagslegu réttlæti og lýðræði okkar,“ skrifaði Barack Obama. LeBron James hefur alltaf talað fyrir mikilvægum málum í samfélaginu og hefur líka látið verkin tala eins og með því að setja á laggirnar skólann „I Promise School“, í Akron sem opnaði í júlí 2018. Skólinn er hugsaður fyrir yngri krakka sem hafa átt í erfiðleikum með að haldast í skólakerfinu. James hefur líka verið í fararbroddi í jafnréttisbaráttu svartra og talað mikið fyrir því að allir nýti kosningarréttinn sinn í komandi forsetakosningum. NBA Barack Obama Tengdar fréttir Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, sendi körfuboltamanninum LeBron James flotta kveðju á samfélagsmiðlum eftir sigur Los Angeles Lakers í NBA-deildinni á sunnudagskvöldið.. LeBron James fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann sinn fyrsta NBA meistaratitil i áratug en þetta var annað tímabil James hjá félaginu. Lakers vann 4-2 sigur á Miami Heat í úrslitaeinvíginu og var LeBron með þrennu í lokaleiknum. Barack Obama hrósaði LeBron James fyrir afrekið en ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig fyrir frammistöðuna utan vallar. Barack Obama congratulates LeBron James Posted by Basketball Forever on Mánudagur, 12. október 2020 „Stoltur af vini mínum LeBron James,“ byrjaði Barack Obama kveðju sína og hélt svo áfram: „Vann sinn fjórða NBA titil og var kosinn mikilvægastur í lokaúrslitunum í fjórða sinn. Ég er ekki aðeins stoltur af honum fyrir að standa undir öllum væntingunum á sautján tímabilum sínum í deildinni heldur gera enn betur sem stórbrotinn leiðtogi innan sem utan vallar. Utan vallar með því að berjast fyrir menntun, félagslegu réttlæti og lýðræði okkar,“ skrifaði Barack Obama. LeBron James hefur alltaf talað fyrir mikilvægum málum í samfélaginu og hefur líka látið verkin tala eins og með því að setja á laggirnar skólann „I Promise School“, í Akron sem opnaði í júlí 2018. Skólinn er hugsaður fyrir yngri krakka sem hafa átt í erfiðleikum með að haldast í skólakerfinu. James hefur líka verið í fararbroddi í jafnréttisbaráttu svartra og talað mikið fyrir því að allir nýti kosningarréttinn sinn í komandi forsetakosningum.
NBA Barack Obama Tengdar fréttir Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31
LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31
Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30