Engin heimild til að sekta skip sem koma í höfn og uppfylla ekki alþjóðlega staðla Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2020 10:47 Grindavíkurhöfn. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/Vilhelm Íslensk stjórnvöld brjóta gegn reglum EES en sektarheimild skortir til að beita gegn skipum sem koma í höfn á Íslandi og uppfylla ekki alþjóðlega staðla. Þetta kemur fram í rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem sent hefur verið íslenskum stjórnvöldum varðandi skort á lagalegum heimildum til beitingar á sektum gagnvart skipum sem koma í íslenskar hafnir án þess að uppfylla viðeigandi kröfur. Í tilkynningu frá ESA segir að í álitinu komist ESA að þeirri niðurstöðu að íslensk lög heimili ekki að viðurlögum sé beitt við öllum brotum skipa á alþjóðlegum stöðlum í höfnum innan EES. „Íslensk stjórnvöld geta ekki beitt stjórnvaldssektum samkvæmt núverandi viðurlagakerfi landsins, þar sem slíkar sektir falla ekki undir lög um eftirlit með skipum á Íslandi. Frá árinu 2017 hefur Ísland upplýst ESA að lagabreyting væri nauðsynleg til að íslensk stjórnvöld gætu beitt stjórnvaldssektum á rekstraraðila skipa sem ekki uppfylla ákveðnar kröfur settar fram í tilskipun um hafnarríkiseftirlit. Enn hefur slík lagabreyting ekki verið samþykkt. Þess vegna gaf ESA út rökstutt álit í dag sem er annað skrefið í meðferð samningsbrotamáls. Íslensk stjórnvöld fá nú tvo mánuði til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og að því loknu getur ESA ákveðið hvort vísa eigi málinu til EFTA dómstólsins,“ segir í tilkynningunni. Skipaflutningar Sjávarútvegur Utanríkismál Stjórnsýsla Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Sjá meira
Íslensk stjórnvöld brjóta gegn reglum EES en sektarheimild skortir til að beita gegn skipum sem koma í höfn á Íslandi og uppfylla ekki alþjóðlega staðla. Þetta kemur fram í rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem sent hefur verið íslenskum stjórnvöldum varðandi skort á lagalegum heimildum til beitingar á sektum gagnvart skipum sem koma í íslenskar hafnir án þess að uppfylla viðeigandi kröfur. Í tilkynningu frá ESA segir að í álitinu komist ESA að þeirri niðurstöðu að íslensk lög heimili ekki að viðurlögum sé beitt við öllum brotum skipa á alþjóðlegum stöðlum í höfnum innan EES. „Íslensk stjórnvöld geta ekki beitt stjórnvaldssektum samkvæmt núverandi viðurlagakerfi landsins, þar sem slíkar sektir falla ekki undir lög um eftirlit með skipum á Íslandi. Frá árinu 2017 hefur Ísland upplýst ESA að lagabreyting væri nauðsynleg til að íslensk stjórnvöld gætu beitt stjórnvaldssektum á rekstraraðila skipa sem ekki uppfylla ákveðnar kröfur settar fram í tilskipun um hafnarríkiseftirlit. Enn hefur slík lagabreyting ekki verið samþykkt. Þess vegna gaf ESA út rökstutt álit í dag sem er annað skrefið í meðferð samningsbrotamáls. Íslensk stjórnvöld fá nú tvo mánuði til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og að því loknu getur ESA ákveðið hvort vísa eigi málinu til EFTA dómstólsins,“ segir í tilkynningunni.
Skipaflutningar Sjávarútvegur Utanríkismál Stjórnsýsla Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Sjá meira