Líkamsárás í austurbænum og trampólín braut stofuglugga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. október 2020 06:30 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af unglingunum í ökuferð í nótt. Vísir/Vilhelm Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Að því er segir í dagbók lögreglu var maður að aka öðrum manni sem hann þekkti lítið þegar farþeginn kýldi hann í andlitið, krafði hann um peninga, hótaði honum lífláti og stal síðan rafmagnshlaupahjóli sem var í aftursæti bílsins. Sá sem fyrir árásinni varð leitaði aðstoðar á slysadeild þar sem lögregla kom og ræddi við hann en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvort vitað sé hver hinn grunaði er og hvort hann hafi verið handtekinn. Þá var tilkynnt um tjón á húsnæði í Grafarholti laust eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Þar hafði trampólín fokið á stofuglugga og brotið gluggann. Skömmu eftir miðnætti stöðvaði lögreglan síðan bíl úti á Seltjarnarnesi þar sem ökumaðurinn ók upp á kantstein, gaf ekki stefnuljós og var ekki með kveikt á ökuljósunum. Að því er fram kemur í dagbók lögreglu reyndist ökumaðurinn vera fimmtán ára og hefur því aldrei öðlast ökuréttindi. Tveir farþegar voru í bílnum, fjórtán og sextán ára. Málið var afgreitt með aðkomu forráðamanna og tilkynnt til barnaverndar. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu síðdegis í gær á veitingahúsi í hverfi 103 í Reykjavík. Þar var ölvuð kona sem neitaði að greiða reikninginn. Konan hafði enga peninga meðferðis og verður skýrsla rituð um málið að því er segir í dagbók lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Seltjarnarnes Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Að því er segir í dagbók lögreglu var maður að aka öðrum manni sem hann þekkti lítið þegar farþeginn kýldi hann í andlitið, krafði hann um peninga, hótaði honum lífláti og stal síðan rafmagnshlaupahjóli sem var í aftursæti bílsins. Sá sem fyrir árásinni varð leitaði aðstoðar á slysadeild þar sem lögregla kom og ræddi við hann en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvort vitað sé hver hinn grunaði er og hvort hann hafi verið handtekinn. Þá var tilkynnt um tjón á húsnæði í Grafarholti laust eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Þar hafði trampólín fokið á stofuglugga og brotið gluggann. Skömmu eftir miðnætti stöðvaði lögreglan síðan bíl úti á Seltjarnarnesi þar sem ökumaðurinn ók upp á kantstein, gaf ekki stefnuljós og var ekki með kveikt á ökuljósunum. Að því er fram kemur í dagbók lögreglu reyndist ökumaðurinn vera fimmtán ára og hefur því aldrei öðlast ökuréttindi. Tveir farþegar voru í bílnum, fjórtán og sextán ára. Málið var afgreitt með aðkomu forráðamanna og tilkynnt til barnaverndar. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu síðdegis í gær á veitingahúsi í hverfi 103 í Reykjavík. Þar var ölvuð kona sem neitaði að greiða reikninginn. Konan hafði enga peninga meðferðis og verður skýrsla rituð um málið að því er segir í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Seltjarnarnes Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira