Dýrafjarðargöng opin fyrir umferð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. október 2020 13:00 Hægt verður að fylgjast með opnun gangnanna í beinni útsendingu. G. PÉTUR MATTHÍASSON Dýrafjarðargöng voru opnuð klukkan 14:00 í dag. Vegna samkomutakmarkana var opnunin með óhefðbundnum hætti. Göngin leysa Hrafnseyrarheiði af hólmi og stytta leiðina á milli norðan- og sunnanverðra Vestfjarða um 26 kílómetra. Myndarleg röð við opnunina.G. PÉTUR MATTÍASSON Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin. Að ræðunum loknum bað ráðherra vakstöð Vegagerðarinnar á Ísafirði að lyfta slám við gangnamunnana og opna þannig göngin fyrir umferð. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin.G. PÉTUR MATTHÍASSON Hér að neðan má fylgjast með beinu streymi frá opnun ganganna. Vestfirðingum bauðst að safnast saman í bílum sínum við báða munna ganganna og fá þannig tækifæri til að aka í gegnum göngin um leið og þau voru opnuð. Börnin á Þingeyri óku fyrst í gegn Dýrafjarðarmegin, ásamt Gunnari Gísla, en hann hefur mokað Hrafnseyrarheiði í 46 ár, eða frá árinu 1974. Nánari upplýsingar um göngin má nálgast á vef Vegagerðarinnar. Uppfært klukkan 14:26: Útsendingunni er lokið. Ávörp voru flutt í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum gönginG. PÉTUR MATTHÍASSON Samgöngur Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Byggðamál Umferðaröryggi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Dýrafjarðargöng voru opnuð klukkan 14:00 í dag. Vegna samkomutakmarkana var opnunin með óhefðbundnum hætti. Göngin leysa Hrafnseyrarheiði af hólmi og stytta leiðina á milli norðan- og sunnanverðra Vestfjarða um 26 kílómetra. Myndarleg röð við opnunina.G. PÉTUR MATTÍASSON Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin. Að ræðunum loknum bað ráðherra vakstöð Vegagerðarinnar á Ísafirði að lyfta slám við gangnamunnana og opna þannig göngin fyrir umferð. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin.G. PÉTUR MATTHÍASSON Hér að neðan má fylgjast með beinu streymi frá opnun ganganna. Vestfirðingum bauðst að safnast saman í bílum sínum við báða munna ganganna og fá þannig tækifæri til að aka í gegnum göngin um leið og þau voru opnuð. Börnin á Þingeyri óku fyrst í gegn Dýrafjarðarmegin, ásamt Gunnari Gísla, en hann hefur mokað Hrafnseyrarheiði í 46 ár, eða frá árinu 1974. Nánari upplýsingar um göngin má nálgast á vef Vegagerðarinnar. Uppfært klukkan 14:26: Útsendingunni er lokið. Ávörp voru flutt í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum gönginG. PÉTUR MATTHÍASSON
Samgöngur Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Byggðamál Umferðaröryggi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira