Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 11:46 Martin Hermannsson í leik með íslenska körfuboltalandsliðinu. Vísir/Daníel Þór Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hefur valið hópinn sinn fyrir landsliðsgluggann frá 23. til 29. nóvember næstkomandi. Eins og hjá konunum í síðustu viku leikið í sóttvarnar „búbblu“ á vegum FIBA og fer sú íslenska fram í Bratislava í Slóvakíu. Ísland mætur fyrst Lúxemborg þann 26. nóvember og svo Kosovó þann 28. nóvember. Leikirnir nú í þessum öðrum glugga eru liðir í forkeppni að HM 2023 en þetta er annar af þrem landsliðsgluggum í þessum riðli. Sá seinni er á dagskránni í febrúar 2021. Tvö efstu liði riðilsins fara áfram í forkeppnina sem leikin verður í ágúst næsta sumar. Stærsta fréttin er að Martin Hermannsson er ekki með en hann er að keppa í EuroLeague með sínu liði á sama tíma og kemst ekki frá. Kristófer Acox ætlaði að taka þátt en þurfti að draga sig úr verkefninu vegna meiðsla. Þá gáfu þeir Brynjar Þór Björnsson, Collin Pryor, Ólafur Ólafsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ekki kost á sér að þessu sinni. Enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni en þrettán leikmenn voru valdar í verkefnið. Ragnar Ágúst Nathanaelsson frá Haukum er 13. leikmaður liðsins og verður hluti af liðinu, ferðast með og æfir með liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á liðinu í verkefninu af einhverjum ástæðum. Íslenska liðið heldur utan 21. nóvember til Slóvakíu og munu leikmenn frá liðum í Evrópu ferðast um helgina til Bratislava og svo æfir liðið saman í „búbblunni“. KKÍ hefur mótmælt því formlega áður að leikirnir fari fram og ítrekaði það aftur fyrir helgi. FIBA hefur svaraði þeim mótmælum og segir að glugginn verði haldið óbreyttum á dagskrá. Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson Körfubolti Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hefur valið hópinn sinn fyrir landsliðsgluggann frá 23. til 29. nóvember næstkomandi. Eins og hjá konunum í síðustu viku leikið í sóttvarnar „búbblu“ á vegum FIBA og fer sú íslenska fram í Bratislava í Slóvakíu. Ísland mætur fyrst Lúxemborg þann 26. nóvember og svo Kosovó þann 28. nóvember. Leikirnir nú í þessum öðrum glugga eru liðir í forkeppni að HM 2023 en þetta er annar af þrem landsliðsgluggum í þessum riðli. Sá seinni er á dagskránni í febrúar 2021. Tvö efstu liði riðilsins fara áfram í forkeppnina sem leikin verður í ágúst næsta sumar. Stærsta fréttin er að Martin Hermannsson er ekki með en hann er að keppa í EuroLeague með sínu liði á sama tíma og kemst ekki frá. Kristófer Acox ætlaði að taka þátt en þurfti að draga sig úr verkefninu vegna meiðsla. Þá gáfu þeir Brynjar Þór Björnsson, Collin Pryor, Ólafur Ólafsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ekki kost á sér að þessu sinni. Enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni en þrettán leikmenn voru valdar í verkefnið. Ragnar Ágúst Nathanaelsson frá Haukum er 13. leikmaður liðsins og verður hluti af liðinu, ferðast með og æfir með liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á liðinu í verkefninu af einhverjum ástæðum. Íslenska liðið heldur utan 21. nóvember til Slóvakíu og munu leikmenn frá liðum í Evrópu ferðast um helgina til Bratislava og svo æfir liðið saman í „búbblunni“. KKÍ hefur mótmælt því formlega áður að leikirnir fari fram og ítrekaði það aftur fyrir helgi. FIBA hefur svaraði þeim mótmælum og segir að glugginn verði haldið óbreyttum á dagskrá. Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson
Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson
Körfubolti Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira