Er sagður hafa krafið Trump um 2,7 milljónir á dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2020 21:44 Rudy Giuliani hefur verið einn harðasti stuðningsmaður Trump en hann er greinilega ekki ókeypis. Vísir/EPA Rudolph W. Giuliani, sem hefur leitt tilraunir Donald Trump Bandaríkjaforseta til að fá úrslitum forsetakosninganna snúið, fór fram á að fá greitt fyrir sem samsvarar 2,7 milljónum króna á dag. Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir nokkrum heimildamönnum. Krafan fór fyrir brjóstið á einhverjum aðstoðarmanna og ráðgjafa Trump sem sögðu þvert nei en ekki hefur fengist uppgefið hver lendingin varð. Ef Giuliani hefði fengið ósk sína uppfyllta hefði hann orðið best launaði lögmaður... ja, veraldar, segir New York Times. Eftir á að hyggja vaknar sú spurning hvort borgarstjórinn fyrrverandi sé upphæðarinnar virði, þar sem málarekstur Trump-liða hefur ekki skilað tilskyldum árangri. Hefur flestum krafa þeirra verið vísað frá dómi. Haft var samband við Giuliani, sem þverneitaði að hafa krafist svo mikils. „Ég bað aldrei um 20 þúsund dali,“ sagði hann og bætti við að hann fengi ekki greitt fyrr en málið hefði verið leitt til lykta. „Samkomulagið er að við finnum út úr þessu eftir á. Sá sem hefði nefnt upphæðina við blaðamenn væri „algjör lygari“. Giuliani hefur í mörg ár verið persónulegur lögmaður Trump. Kosningateymi forsetans svaraði ekki fyrirspurnum um málið. Umfjöllun New York Times. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Rudolph W. Giuliani, sem hefur leitt tilraunir Donald Trump Bandaríkjaforseta til að fá úrslitum forsetakosninganna snúið, fór fram á að fá greitt fyrir sem samsvarar 2,7 milljónum króna á dag. Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir nokkrum heimildamönnum. Krafan fór fyrir brjóstið á einhverjum aðstoðarmanna og ráðgjafa Trump sem sögðu þvert nei en ekki hefur fengist uppgefið hver lendingin varð. Ef Giuliani hefði fengið ósk sína uppfyllta hefði hann orðið best launaði lögmaður... ja, veraldar, segir New York Times. Eftir á að hyggja vaknar sú spurning hvort borgarstjórinn fyrrverandi sé upphæðarinnar virði, þar sem málarekstur Trump-liða hefur ekki skilað tilskyldum árangri. Hefur flestum krafa þeirra verið vísað frá dómi. Haft var samband við Giuliani, sem þverneitaði að hafa krafist svo mikils. „Ég bað aldrei um 20 þúsund dali,“ sagði hann og bætti við að hann fengi ekki greitt fyrr en málið hefði verið leitt til lykta. „Samkomulagið er að við finnum út úr þessu eftir á. Sá sem hefði nefnt upphæðina við blaðamenn væri „algjör lygari“. Giuliani hefur í mörg ár verið persónulegur lögmaður Trump. Kosningateymi forsetans svaraði ekki fyrirspurnum um málið. Umfjöllun New York Times.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira