Er sagður hafa krafið Trump um 2,7 milljónir á dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2020 21:44 Rudy Giuliani hefur verið einn harðasti stuðningsmaður Trump en hann er greinilega ekki ókeypis. Vísir/EPA Rudolph W. Giuliani, sem hefur leitt tilraunir Donald Trump Bandaríkjaforseta til að fá úrslitum forsetakosninganna snúið, fór fram á að fá greitt fyrir sem samsvarar 2,7 milljónum króna á dag. Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir nokkrum heimildamönnum. Krafan fór fyrir brjóstið á einhverjum aðstoðarmanna og ráðgjafa Trump sem sögðu þvert nei en ekki hefur fengist uppgefið hver lendingin varð. Ef Giuliani hefði fengið ósk sína uppfyllta hefði hann orðið best launaði lögmaður... ja, veraldar, segir New York Times. Eftir á að hyggja vaknar sú spurning hvort borgarstjórinn fyrrverandi sé upphæðarinnar virði, þar sem málarekstur Trump-liða hefur ekki skilað tilskyldum árangri. Hefur flestum krafa þeirra verið vísað frá dómi. Haft var samband við Giuliani, sem þverneitaði að hafa krafist svo mikils. „Ég bað aldrei um 20 þúsund dali,“ sagði hann og bætti við að hann fengi ekki greitt fyrr en málið hefði verið leitt til lykta. „Samkomulagið er að við finnum út úr þessu eftir á. Sá sem hefði nefnt upphæðina við blaðamenn væri „algjör lygari“. Giuliani hefur í mörg ár verið persónulegur lögmaður Trump. Kosningateymi forsetans svaraði ekki fyrirspurnum um málið. Umfjöllun New York Times. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Rudolph W. Giuliani, sem hefur leitt tilraunir Donald Trump Bandaríkjaforseta til að fá úrslitum forsetakosninganna snúið, fór fram á að fá greitt fyrir sem samsvarar 2,7 milljónum króna á dag. Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir nokkrum heimildamönnum. Krafan fór fyrir brjóstið á einhverjum aðstoðarmanna og ráðgjafa Trump sem sögðu þvert nei en ekki hefur fengist uppgefið hver lendingin varð. Ef Giuliani hefði fengið ósk sína uppfyllta hefði hann orðið best launaði lögmaður... ja, veraldar, segir New York Times. Eftir á að hyggja vaknar sú spurning hvort borgarstjórinn fyrrverandi sé upphæðarinnar virði, þar sem málarekstur Trump-liða hefur ekki skilað tilskyldum árangri. Hefur flestum krafa þeirra verið vísað frá dómi. Haft var samband við Giuliani, sem þverneitaði að hafa krafist svo mikils. „Ég bað aldrei um 20 þúsund dali,“ sagði hann og bætti við að hann fengi ekki greitt fyrr en málið hefði verið leitt til lykta. „Samkomulagið er að við finnum út úr þessu eftir á. Sá sem hefði nefnt upphæðina við blaðamenn væri „algjör lygari“. Giuliani hefur í mörg ár verið persónulegur lögmaður Trump. Kosningateymi forsetans svaraði ekki fyrirspurnum um málið. Umfjöllun New York Times.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira