Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópudeildinni, NFL, golf og Rauðvín og Klakar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 06:00 Albert Guðmunds hefur verið sjóðheitur undanfarnar vikur. Lið hans AZ Alkmaar tekur á móti toppliði Spánar í dag. ANP Sport/Getty Images Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Stöð 2 Sport Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Sigurðsson og samherjar þeirra í CSKA Moskvu mæta Feyenoord klukkan 17.45. Að þeim leik loknum færum við okkur til Hollands þar sem topplið Spánar, Real Sociedad, sækir Albert Guðmundsson og félaga í AZ Alkmaar heim. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 hefst útsending fyrir leik Molde og Arsenal. Enska félaginu hefur gengið vel í keppninni til þessa og möguleiki á að Rúnar Alex spili með liðinu í kvöld. Annað Lundúnalið er svo í eldlínunni að loknum leiknum í Noregi. Tottenham Hotspur mætir þá Ludogorets á heimavelli sínum í Lundúnum. Klukkan 01.15 er svo leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens á dagskrá en heimamenn hafa ekki tapað leik til þessa í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Tveir leikir NFL-deildarinnar eru á dagskrá. Klukkan 17.25 mætast Detroit Lions og Houston Texans. Klukkan 21.25 er svo komið að Dallas Cowboys og Washington Football Team. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 10.00 er við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni. Að þessu sinni er það Alfred Dunhill Championship-mótið. Dagskrá dagsins í dag. Framundan í beinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf NFL Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Stöð 2 Sport Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Sigurðsson og samherjar þeirra í CSKA Moskvu mæta Feyenoord klukkan 17.45. Að þeim leik loknum færum við okkur til Hollands þar sem topplið Spánar, Real Sociedad, sækir Albert Guðmundsson og félaga í AZ Alkmaar heim. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 hefst útsending fyrir leik Molde og Arsenal. Enska félaginu hefur gengið vel í keppninni til þessa og möguleiki á að Rúnar Alex spili með liðinu í kvöld. Annað Lundúnalið er svo í eldlínunni að loknum leiknum í Noregi. Tottenham Hotspur mætir þá Ludogorets á heimavelli sínum í Lundúnum. Klukkan 01.15 er svo leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens á dagskrá en heimamenn hafa ekki tapað leik til þessa í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Tveir leikir NFL-deildarinnar eru á dagskrá. Klukkan 17.25 mætast Detroit Lions og Houston Texans. Klukkan 21.25 er svo komið að Dallas Cowboys og Washington Football Team. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 10.00 er við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni. Að þessu sinni er það Alfred Dunhill Championship-mótið. Dagskrá dagsins í dag. Framundan í beinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf NFL Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira