Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 12:31 Íslensku strákarnir í kústaskápnum í keppnishöllinni í Bratislava. twitter-síða hannesar s. jónssonar Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Eftir leikinn birti Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, mynd úr búningsklefa íslenska liðsins. Klefinn var í minnsta lagi og hefði verið það fyrir meðalmenn á hæð, hvað þá körfuboltamenn um og yfir tvo metra á hæð. En þröngt mega sáttir sitja og þrátt fyrir að vera í klefa á stærð við kústaskáp virtist liggja ágætlega á íslensku leikmönnunum. Hálfnað verk þá hafið er....einn sigur í hús og þurfum að sækja annan á laugardaginn við Kosovo...þakklátur fyrir þau forréttindi að fá að fylgja landsliðinum okkar #korfubolti pic.twitter.com/jCKw0FdHnA— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 26, 2020 Hannes sagði einnig að klefinn sem íslenska liðinu væri úthlutað stæðist klárlega ekki reglur FIBA, Alþjóða körfuknattleikssambandsins. Enda var mikið hlegið að þessari litlu kitru...klárlega ekki samkvæmt þessum blessuðu FIBA reglum....ég hef bara aldrei séð annað eins #korfubolti https://t.co/H7MpVSTpHB— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2020 Ísland var fjórum stigum undir í hálfleik í leiknum í gær, 34-38, en vann seinni hálfleikinn, 56-38, og leikinn með fjórtán stiga mun, 90-76. Íslendingar eru með fimm stig í 2. sæti B-riðils. Þeir mæta Kósóvóum í seinni leik sínum í Slóvakíu klukkan 15:00 á morgun. Ísland mætir svo Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppninni í febrúar á næsta ári. Efstu tvö liðin í riðlinum komast áfram á næsta stig undankeppninnar. Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Eftir leikinn birti Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, mynd úr búningsklefa íslenska liðsins. Klefinn var í minnsta lagi og hefði verið það fyrir meðalmenn á hæð, hvað þá körfuboltamenn um og yfir tvo metra á hæð. En þröngt mega sáttir sitja og þrátt fyrir að vera í klefa á stærð við kústaskáp virtist liggja ágætlega á íslensku leikmönnunum. Hálfnað verk þá hafið er....einn sigur í hús og þurfum að sækja annan á laugardaginn við Kosovo...þakklátur fyrir þau forréttindi að fá að fylgja landsliðinum okkar #korfubolti pic.twitter.com/jCKw0FdHnA— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 26, 2020 Hannes sagði einnig að klefinn sem íslenska liðinu væri úthlutað stæðist klárlega ekki reglur FIBA, Alþjóða körfuknattleikssambandsins. Enda var mikið hlegið að þessari litlu kitru...klárlega ekki samkvæmt þessum blessuðu FIBA reglum....ég hef bara aldrei séð annað eins #korfubolti https://t.co/H7MpVSTpHB— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2020 Ísland var fjórum stigum undir í hálfleik í leiknum í gær, 34-38, en vann seinni hálfleikinn, 56-38, og leikinn með fjórtán stiga mun, 90-76. Íslendingar eru með fimm stig í 2. sæti B-riðils. Þeir mæta Kósóvóum í seinni leik sínum í Slóvakíu klukkan 15:00 á morgun. Ísland mætir svo Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppninni í febrúar á næsta ári. Efstu tvö liðin í riðlinum komast áfram á næsta stig undankeppninnar.
Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50