Dómari á launaskrá hjá málsaðila Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. desember 2020 18:18 Kristinn Sigurjónsson í dómsal. Vísir/Jóik Synjun Hæstaréttar um áfrýjunarbeiðni Kristins Sigurjónssonar fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík hefur verið felld úr gildi. Það var gert vegna þess að einn dómaranna sem afgreiddi synjuninna er einnig kennari við HR. Mbl.is greindi frá málinu í gær og er haft eftir Jóni Steinari Gunnlaugssyni, lögmanni Kristins, að óskað verði aftur eftir því að Hæstiréttur taki málið fyrir. Í ljós hafi komið við nánari athugun eftir að áfrýjunarbeiðninni var synjað að dómarinn, Sigurður Tómas Magnússon, hafi verið að vinna í kennslu og prófdómarastörfum á þessu haustmisseri. Það sé því ljóst að hann hafi þegið greiðslur fyrir störf hjá öðrum málsaðilanum. Rekinn vegna ummæla um konur Mál Kristins hefur verið tekið fyrir bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Þar krafðist Kristinn tæplega 57 milljóna króna í miska- og skaðabætur vegna þess sem hann telur ólögmæta uppsögn. Kristni var í október 2018 gert að segja upp störfum sem lektor við tækni- og verkfræðibraut Háskólans í Reykjavík vegna ummæla sem lektorinn lét falla um konur á Facebook-síðunni Karlmennskuspjallið. Þar sagði hann að konur troði sér inn á alla vinnustaði og eyðileggi þá því karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Landsréttur tók málið fyrir eftir að Kristinn áfrýjaði málinu í kjölfar þess að héraðsdómur hafnaði kröfu hans. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í lok október síðastliðnum þar sem kröfu Kristins var hafnað. Dómsmál Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56 Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Mbl.is greindi frá málinu í gær og er haft eftir Jóni Steinari Gunnlaugssyni, lögmanni Kristins, að óskað verði aftur eftir því að Hæstiréttur taki málið fyrir. Í ljós hafi komið við nánari athugun eftir að áfrýjunarbeiðninni var synjað að dómarinn, Sigurður Tómas Magnússon, hafi verið að vinna í kennslu og prófdómarastörfum á þessu haustmisseri. Það sé því ljóst að hann hafi þegið greiðslur fyrir störf hjá öðrum málsaðilanum. Rekinn vegna ummæla um konur Mál Kristins hefur verið tekið fyrir bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Þar krafðist Kristinn tæplega 57 milljóna króna í miska- og skaðabætur vegna þess sem hann telur ólögmæta uppsögn. Kristni var í október 2018 gert að segja upp störfum sem lektor við tækni- og verkfræðibraut Háskólans í Reykjavík vegna ummæla sem lektorinn lét falla um konur á Facebook-síðunni Karlmennskuspjallið. Þar sagði hann að konur troði sér inn á alla vinnustaði og eyðileggi þá því karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Landsréttur tók málið fyrir eftir að Kristinn áfrýjaði málinu í kjölfar þess að héraðsdómur hafnaði kröfu hans. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í lok október síðastliðnum þar sem kröfu Kristins var hafnað.
Dómsmál Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56 Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56
Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30