Telur að fjórir berjist um gullið í Ally Pally Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 19:31 Páll Sævar segir að það skipti sköpum að það séu áhorfendur í Ally Pally. Stöð 2 Skjáskot Páll Sævar Guðjónsson, lýsandi, segir að heimsmeistaramótið í pílu í ár verði keppni fjögurra keppenda um gullið. Mótið hefst í Alexandra Palace í dag. Líkt og síðustu ár sýnir Stöð 2 Sport beint frá HM í pílukasti en mótið hefst í kvöld. Það hefur vakið mikla athygli síðustu ár en hvað er það sem gerir mótið svona skemmtilegt? „Það er stemningin og spennan í kringum þetta. Mótið í ár verður með sérstöku sniði en sem betur fer fáum við áhorfendur til þess að lyfta gleðinni í Ally Pally,“ sagði Páll Sævar. „Mér finnst Peter Wright sigurstranglegur og Gerwyn Price líka. Michael van Gerwen verður í vandræðum. Hann skipti um pílur á nýju ári og honum hefur ekki gengið vel. Hann er refur svo maður veit aldrei.“ Páll segir að það sé afar mikilvægt fyrir keppnina að það fái að vera áhorfendur á pöllunum. „Ég vissi af hóp manna sem ætlaði að vera þarna en því miður gengur það ekki. Áhorfendur skipta rosalegu miklu máli.“ Hann segir að Peter Wrigt, Gerwin Prince, Van Gerwen og Nathan Aspinal muni berjast á toppnum. „Ég nefndi Gerwin Price áðan. Nathan Aspinal á eftir að sýna góða takta. Þetta er fjögurra manna keppni.“ Bein útsending frá fyrsta degi HM í pílukasti hefst klukkan 17:45 í dag. Mótið verður alltaf sýnt á Stöð 2 Sport 3. Klippa: Sportpakkinn - Páll um píluna HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Líkt og síðustu ár sýnir Stöð 2 Sport beint frá HM í pílukasti en mótið hefst í kvöld. Það hefur vakið mikla athygli síðustu ár en hvað er það sem gerir mótið svona skemmtilegt? „Það er stemningin og spennan í kringum þetta. Mótið í ár verður með sérstöku sniði en sem betur fer fáum við áhorfendur til þess að lyfta gleðinni í Ally Pally,“ sagði Páll Sævar. „Mér finnst Peter Wright sigurstranglegur og Gerwyn Price líka. Michael van Gerwen verður í vandræðum. Hann skipti um pílur á nýju ári og honum hefur ekki gengið vel. Hann er refur svo maður veit aldrei.“ Páll segir að það sé afar mikilvægt fyrir keppnina að það fái að vera áhorfendur á pöllunum. „Ég vissi af hóp manna sem ætlaði að vera þarna en því miður gengur það ekki. Áhorfendur skipta rosalegu miklu máli.“ Hann segir að Peter Wrigt, Gerwin Prince, Van Gerwen og Nathan Aspinal muni berjast á toppnum. „Ég nefndi Gerwin Price áðan. Nathan Aspinal á eftir að sýna góða takta. Þetta er fjögurra manna keppni.“ Bein útsending frá fyrsta degi HM í pílukasti hefst klukkan 17:45 í dag. Mótið verður alltaf sýnt á Stöð 2 Sport 3. Klippa: Sportpakkinn - Páll um píluna HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira