Fyrrum heimsmeistararnir Cross og Lewis sendir heim á leið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. desember 2020 23:17 Dirk van Duijvenbode kom mögulega sjálfum sér á óvart þegar hann sló Rob Cross úr leik á HM í pílu í kvöld. Luke Walker/Getty Images Það var nóg af óvæntum úrslitum á HM í pílukasti í dag en fyrrum heimsmeistararnir Rob Cross og Adrian Lewis duttu báðir úr leik. Cross tapaði í æsispennandi leik gegn Dirk van Duijvenbode frá Hollandi. Sá hollenski hélt ró sinni og sló fyrrum heimsmeistarann út alveg undir lokin á fimmta setti þeirra félaga. Þá tapaði Lewis óvænt fyrir Bandaríkjamanninum Danny Baggish. Baggish refsaði Lewis fyrir hæga byrjun og vann í fjórum settum, 3-1. Þá átti Paul Lim aldrei möguleika gegn Dimitri Van den Bergh en sá síðarnefndi vann öruggan 3-0 sigur. Danny Baggish reeled in the big fish and Darius Labanauskas fired in a HUGE 164 but what was your favourite finish in today's @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning the signed programme! pic.twitter.com/5DhJTQY8LS— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2020 Öll úrslit dagsins Brendan Dolan 3-1 Edward Foulkes Joe Cullen 3-0 Wayne Jones Simon Whitlock 3-2 Darius Labanauskas Danny Baggish 3-1 Adrian Lewis Danny Noppert 3-1 Cameron Carolissen Devon Petersen 3-1 Steve Lennon Dirk van Duijvenbode 3-2 Rob Cross Dimitri Van den Bergh 3-0 Paul Lim HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Sjá meira
Cross tapaði í æsispennandi leik gegn Dirk van Duijvenbode frá Hollandi. Sá hollenski hélt ró sinni og sló fyrrum heimsmeistarann út alveg undir lokin á fimmta setti þeirra félaga. Þá tapaði Lewis óvænt fyrir Bandaríkjamanninum Danny Baggish. Baggish refsaði Lewis fyrir hæga byrjun og vann í fjórum settum, 3-1. Þá átti Paul Lim aldrei möguleika gegn Dimitri Van den Bergh en sá síðarnefndi vann öruggan 3-0 sigur. Danny Baggish reeled in the big fish and Darius Labanauskas fired in a HUGE 164 but what was your favourite finish in today's @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning the signed programme! pic.twitter.com/5DhJTQY8LS— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2020 Öll úrslit dagsins Brendan Dolan 3-1 Edward Foulkes Joe Cullen 3-0 Wayne Jones Simon Whitlock 3-2 Darius Labanauskas Danny Baggish 3-1 Adrian Lewis Danny Noppert 3-1 Cameron Carolissen Devon Petersen 3-1 Steve Lennon Dirk van Duijvenbode 3-2 Rob Cross Dimitri Van den Bergh 3-0 Paul Lim HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Sjá meira