Tólf fremstu pílukastarar landsins keppa á jólamóti Stöðvar 2 Sports Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. desember 2020 08:00 Keppendur á jólamóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti. stöð 2 sport Fremstu pílukastarar landsins mætast á jólamóti Stöðvar 2 Sports. Sýnt verður frá mótinu á í dag, jóladag, og á morgun, öðrum degi jóla. „Stöð 2 Sport hafði samband við Íslenska pílukastfélagið og hafði áhuga á covid-vænu jólamóti og við fögnuðum því. Þetta var spilað á Bullsey Darts & Drinks í Reykjavík,“ sagði Matthías Örn Friðriksson, einn þátttakanda á jólamótinu. Tólf af fremstu pílukösturum Íslands kepptu á jólamótinu. Hér fyrir meðan má sjá þá sem mættust í 1. umferðinni. Í 2. umferðinni komu svo þau Matthías, Vitor Charrua, Ingibjörg Magnúsdóttir og Alex Máni Pétursson inn. Þessi mætast í 1. umferð jólamóts Stöðvar 2 Sports Sigurgeir Guðmundsson (Pílufélag Akraness) - Viðar Valdimarsson (Píludeild Þórs) Karl Helgi Jónsson (Pílufélag Reykjavíkur) - Björn Steinar Brynjólfsson (Pílufélag Grindavíkur) Alexander Þorvaldsson (Pílufélag Grindavíkur) - Hallgrímur Egilsson (Pílufélag Reykjavíkur) Hörður Þór Guðjónsson (Pílufélag Grindavíkur) - Pétur Rúðrik Guðmundsson (Pílufélag Grindavíkur) Matthías segir að jólamótinu svipi til boðsmótsins sem Stöð 2 Sport hélt í vor. „Þetta er mjög svipað nema aðeins stærra, fleiri keppendur. Þeir voru átta á boðsmótinu en tólf núna,“ sagði Matthías. Á jóladag verður sýnt frá 1. umferðinni og 2. umferðin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn verða sýnd á öðrum degi jóla. Bein útsending hefst báða dagana klukkan 20:00. Klippa: Jólamót Stöðvar 2 Sports Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira
„Stöð 2 Sport hafði samband við Íslenska pílukastfélagið og hafði áhuga á covid-vænu jólamóti og við fögnuðum því. Þetta var spilað á Bullsey Darts & Drinks í Reykjavík,“ sagði Matthías Örn Friðriksson, einn þátttakanda á jólamótinu. Tólf af fremstu pílukösturum Íslands kepptu á jólamótinu. Hér fyrir meðan má sjá þá sem mættust í 1. umferðinni. Í 2. umferðinni komu svo þau Matthías, Vitor Charrua, Ingibjörg Magnúsdóttir og Alex Máni Pétursson inn. Þessi mætast í 1. umferð jólamóts Stöðvar 2 Sports Sigurgeir Guðmundsson (Pílufélag Akraness) - Viðar Valdimarsson (Píludeild Þórs) Karl Helgi Jónsson (Pílufélag Reykjavíkur) - Björn Steinar Brynjólfsson (Pílufélag Grindavíkur) Alexander Þorvaldsson (Pílufélag Grindavíkur) - Hallgrímur Egilsson (Pílufélag Reykjavíkur) Hörður Þór Guðjónsson (Pílufélag Grindavíkur) - Pétur Rúðrik Guðmundsson (Pílufélag Grindavíkur) Matthías segir að jólamótinu svipi til boðsmótsins sem Stöð 2 Sport hélt í vor. „Þetta er mjög svipað nema aðeins stærra, fleiri keppendur. Þeir voru átta á boðsmótinu en tólf núna,“ sagði Matthías. Á jóladag verður sýnt frá 1. umferðinni og 2. umferðin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn verða sýnd á öðrum degi jóla. Bein útsending hefst báða dagana klukkan 20:00. Klippa: Jólamót Stöðvar 2 Sports
Sigurgeir Guðmundsson (Pílufélag Akraness) - Viðar Valdimarsson (Píludeild Þórs) Karl Helgi Jónsson (Pílufélag Reykjavíkur) - Björn Steinar Brynjólfsson (Pílufélag Grindavíkur) Alexander Þorvaldsson (Pílufélag Grindavíkur) - Hallgrímur Egilsson (Pílufélag Reykjavíkur) Hörður Þór Guðjónsson (Pílufélag Grindavíkur) - Pétur Rúðrik Guðmundsson (Pílufélag Grindavíkur)
Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira