NBA: Harden og McCollum með 44 stig á mann í framlengdum leik Ísak Hallmundarson skrifar 27. desember 2020 09:30 CJ McCollum skoraði sigurkörfu Portland í nótt og setti niður níu þriggja stiga körfur í leiknum. getty/Steph Chambers Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær. Sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport var spennandi viðureign Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies þar sem ungstirnin bráðskemmtilegu Trae Young og Ja Morant mættust. Það var Atlanta sem hafði betur að lokum í jöfnum leik, 122-112. Trae Young var stigahæstur með 36 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Ja Morant var stigahæstur í tapliðinu með 28 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Trae Young scores 15 of his 36 PTS in the 4th to lift the @ATLHawks past MEM! #KiaTipOff20 Kevin Huerter: 21 PTS (4-5 3PM)De'Andre Hunter: 15 PTS, 11 REBNathan Knight: 14 PTS (career high)Ja Morant: 28 PTSKyle Anderson: 20 PTS, 14 REB (career high) pic.twitter.com/PtM89UfXPp— NBA (@NBA) December 27, 2020 Leikur kvöldsins var líklega leikur Houston Rockets og Portland Trail Blazers. James Harden og CJ McCollum skoruðu báðir 44 stig og var Harden fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora yfir 40 stig og gefa yfir 15 stoðsendingar í fyrsta leik sínum á tímabili, en hann var með 17 stoðsendingar. Lið hans mátti þó þola tveggja stiga tap, 126-128 fyrir Portland í framlengdum leik þar sem McCollum skoraði sigurkörfuna af þriggja stiga línunni þegar um sjö sekúndur voru eftir. CJ McCollum's career-high 9TH three-pointer wins it for the @trailblazers❗️ pic.twitter.com/4gEBbFU6HZ— NBA (@NBA) December 27, 2020 🚀 @JHarden13 (44 PTS, 17 AST) becomes the first player in @NBAHistory with 40+ points and 15+ assists in their first game of the season. pic.twitter.com/P42B3l9cP0— NBA (@NBA) December 27, 2020 Öll úrslit næturinnar: Memphis Grizzlies 112-122 Atalanta Hawks Charlotte Hornets 107-109 Oklahoma City Thunder Detroit Pistons 119-128 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 120-130 Orlando Magic New York Knicks 89-109 Philadelphia 76ers Chicago Bulls 106-125 Indiana Pacers San Antonio Spurs 119-114 Toronto Raptors Utah Jazz 111-116 Minnesota Timberwolves Portland Trailblazers 128-126 Houston Rockets Sacramento Kings 106-103 Phoenix Suns NBA Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira
Sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport var spennandi viðureign Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies þar sem ungstirnin bráðskemmtilegu Trae Young og Ja Morant mættust. Það var Atlanta sem hafði betur að lokum í jöfnum leik, 122-112. Trae Young var stigahæstur með 36 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Ja Morant var stigahæstur í tapliðinu með 28 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Trae Young scores 15 of his 36 PTS in the 4th to lift the @ATLHawks past MEM! #KiaTipOff20 Kevin Huerter: 21 PTS (4-5 3PM)De'Andre Hunter: 15 PTS, 11 REBNathan Knight: 14 PTS (career high)Ja Morant: 28 PTSKyle Anderson: 20 PTS, 14 REB (career high) pic.twitter.com/PtM89UfXPp— NBA (@NBA) December 27, 2020 Leikur kvöldsins var líklega leikur Houston Rockets og Portland Trail Blazers. James Harden og CJ McCollum skoruðu báðir 44 stig og var Harden fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora yfir 40 stig og gefa yfir 15 stoðsendingar í fyrsta leik sínum á tímabili, en hann var með 17 stoðsendingar. Lið hans mátti þó þola tveggja stiga tap, 126-128 fyrir Portland í framlengdum leik þar sem McCollum skoraði sigurkörfuna af þriggja stiga línunni þegar um sjö sekúndur voru eftir. CJ McCollum's career-high 9TH three-pointer wins it for the @trailblazers❗️ pic.twitter.com/4gEBbFU6HZ— NBA (@NBA) December 27, 2020 🚀 @JHarden13 (44 PTS, 17 AST) becomes the first player in @NBAHistory with 40+ points and 15+ assists in their first game of the season. pic.twitter.com/P42B3l9cP0— NBA (@NBA) December 27, 2020 Öll úrslit næturinnar: Memphis Grizzlies 112-122 Atalanta Hawks Charlotte Hornets 107-109 Oklahoma City Thunder Detroit Pistons 119-128 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 120-130 Orlando Magic New York Knicks 89-109 Philadelphia 76ers Chicago Bulls 106-125 Indiana Pacers San Antonio Spurs 119-114 Toronto Raptors Utah Jazz 111-116 Minnesota Timberwolves Portland Trailblazers 128-126 Houston Rockets Sacramento Kings 106-103 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira