Steph Curry raðaði niður 103 þristum í röð og það náðist á myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 10:31 Stephen Curry er svakalegur skotmaður og klikkar ekki á mörgum opnum skotfærum. AP/Kathy Willens Golden State Warriors færði stuðningsmönnum sínum smá jólagjöf í formi magnaðar skotsýningar hjá stórstjörnunni Stephen Curry. Stephen Curry er ein allra besta þriggja stiga skytta í sögu NBA-deildarinnar. Hann er þvílík langskytta að margir NBA spekingar segja að hann hafi hreinlega breytt íþróttinni með skottækni sinni. Það hefur ekki gengið vel hjá Golden State Warriors í byrjun þessa tímabils og Curry missti af nær öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Curry setti þó niður 2500 þristinn sinn í deildarkeppni NBA-deildarinnar í nótt og liðið vann sinn fyrsta sigur. Stephen Curry er kominn aftur af stað eftir leiðindarmeiðsli og ef marka má nýtt myndband á miðlum Golden State Warriors þá er kappinn ennþá sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þó hann hafi ekki alveg sýnt það í fyrstu leikjum tímabilsins. Golden State Warriors setti inn rúmlega fimm mínútna myndband þar sem Stephen Curry sést setja niður 103 þriggja stiga skot í röð. Curry er að taka þessi skot á æfingu með Golden State Warriors og raðar skotunum niður úr hægra horninu. Það má sjá þetta magnaða myndband hér fyrir neðan. 5+ minutes without a miss.Stephen. Curry. pic.twitter.com/8DV0z5gtib— Golden State Warriors (@warriors) December 26, 2020 NBA Grín og gaman Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Stephen Curry er ein allra besta þriggja stiga skytta í sögu NBA-deildarinnar. Hann er þvílík langskytta að margir NBA spekingar segja að hann hafi hreinlega breytt íþróttinni með skottækni sinni. Það hefur ekki gengið vel hjá Golden State Warriors í byrjun þessa tímabils og Curry missti af nær öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Curry setti þó niður 2500 þristinn sinn í deildarkeppni NBA-deildarinnar í nótt og liðið vann sinn fyrsta sigur. Stephen Curry er kominn aftur af stað eftir leiðindarmeiðsli og ef marka má nýtt myndband á miðlum Golden State Warriors þá er kappinn ennþá sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þó hann hafi ekki alveg sýnt það í fyrstu leikjum tímabilsins. Golden State Warriors setti inn rúmlega fimm mínútna myndband þar sem Stephen Curry sést setja niður 103 þriggja stiga skot í röð. Curry er að taka þessi skot á æfingu með Golden State Warriors og raðar skotunum niður úr hægra horninu. Það má sjá þetta magnaða myndband hér fyrir neðan. 5+ minutes without a miss.Stephen. Curry. pic.twitter.com/8DV0z5gtib— Golden State Warriors (@warriors) December 26, 2020
NBA Grín og gaman Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira