Leikmenn eru raunsæir og sætta sig við að þeirra bíða leikir án áhorfenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 16:00 Virgil van Dijk stillir sér upp með Bobby Barnes eftir að hollenski miðvörðurinn var kosinn leikmaður ársins af leikmannasamtökunum í fyrra. Getty/Barrington Coombs Æðsti maður leikmannasamtaka enska fótboltans segir leikmennina vita vel að þeir þurfa að sætta sig við ýmislegt og fórna ýmsu til að hægt verði að klára tímabilið í sumar. Ensku deildunum var frestað til 30. apríl en það er allt eins líklegt að leikirnir hefjist ekki aftur fyrr en í júnímánuði. Bobby Barnes er yfirmaður Professional Footballers' Association í Englandi og The Athletic fór yfir stöðuna með honum. Players accept that matches will have to be held behind closed doors when the football season resumes.That's according to PFA deputy chief executive Bobby Barnes. https://t.co/iMG1ofuCSJ#bbcfootball pic.twitter.com/ElMTWdzPbE— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2020 Barnes segir að leikmenn séu raunsæir og að þeir vita að þeirra bíða leikir án áhorfenda ætli menn að klára 2019-20 tímabilið. „Í fullkomnum heimi værum við að spila fyrir framan áhorfendur en ég held að staðan sé sú að það komi ekkert annað til greina en að spila án þeirra,“ sagði Bobby Barnes í viðtalinu við The Athletic. „Leikmennirnir eru raunsæir. Við erum ekki í fullkomnum heimi og þeir leikmenn sem ég hef rætt við sætta sig við það sem við þurfum að gera,“ sagði Bobby Barnes. „Ég hef talað daglega við leikmenn og meðal þess ræddum við um að þeir vildu ekki spila leikina án áhorfenda ef það væri einhver möguleiki á því,“ sagði Bobby. „Fótboltin snýst um stuðningsmennina. Raunveruleikinn er hins vegar sá að laun leikmanna koma aðallega í gegnum sjónvarpstekjur og þar eru samningarnir sem þarf að standa við,“ sagði Barnes. Coronavirus: Players accept games may have to take place without fans: PFA's Bobby Barnes https://t.co/LtQJ9N0Pyp— The Straits Times (@STcom) March 24, 2020 „Ef við í samtökunum eigum að geta varið laun leikmanna okkar þá gæti eina raunhæfa leiðin verið að klára tímabilið. Það verður því að vera þannig. Ef við ætlum að klára tímabilið áður en við þurfum að fara að huga að því næsta þá þurfum við að vera opin fyrir öllum leiðum í boði,“ sagði Bobby Barnes. Það er því orðið mjög líklegt að enska úrvalsdeildin verði kláruð fyrir framan tómar stúkur, kannski í maí en líklega frekar í júní eða júlí. IF decided football can resume, PFA chief Bobby Barnes tells @TheAthleticUK:- Most players now accept behind closed doors if only option- Football helps nation- Wage deferrals to be discussed- PFA cash reserves available- 24hr wellbeing hotline + morehttps://t.co/QXKYdZuSxe— David Ornstein (@David_Ornstein) March 23, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Æðsti maður leikmannasamtaka enska fótboltans segir leikmennina vita vel að þeir þurfa að sætta sig við ýmislegt og fórna ýmsu til að hægt verði að klára tímabilið í sumar. Ensku deildunum var frestað til 30. apríl en það er allt eins líklegt að leikirnir hefjist ekki aftur fyrr en í júnímánuði. Bobby Barnes er yfirmaður Professional Footballers' Association í Englandi og The Athletic fór yfir stöðuna með honum. Players accept that matches will have to be held behind closed doors when the football season resumes.That's according to PFA deputy chief executive Bobby Barnes. https://t.co/iMG1ofuCSJ#bbcfootball pic.twitter.com/ElMTWdzPbE— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2020 Barnes segir að leikmenn séu raunsæir og að þeir vita að þeirra bíða leikir án áhorfenda ætli menn að klára 2019-20 tímabilið. „Í fullkomnum heimi værum við að spila fyrir framan áhorfendur en ég held að staðan sé sú að það komi ekkert annað til greina en að spila án þeirra,“ sagði Bobby Barnes í viðtalinu við The Athletic. „Leikmennirnir eru raunsæir. Við erum ekki í fullkomnum heimi og þeir leikmenn sem ég hef rætt við sætta sig við það sem við þurfum að gera,“ sagði Bobby Barnes. „Ég hef talað daglega við leikmenn og meðal þess ræddum við um að þeir vildu ekki spila leikina án áhorfenda ef það væri einhver möguleiki á því,“ sagði Bobby. „Fótboltin snýst um stuðningsmennina. Raunveruleikinn er hins vegar sá að laun leikmanna koma aðallega í gegnum sjónvarpstekjur og þar eru samningarnir sem þarf að standa við,“ sagði Barnes. Coronavirus: Players accept games may have to take place without fans: PFA's Bobby Barnes https://t.co/LtQJ9N0Pyp— The Straits Times (@STcom) March 24, 2020 „Ef við í samtökunum eigum að geta varið laun leikmanna okkar þá gæti eina raunhæfa leiðin verið að klára tímabilið. Það verður því að vera þannig. Ef við ætlum að klára tímabilið áður en við þurfum að fara að huga að því næsta þá þurfum við að vera opin fyrir öllum leiðum í boði,“ sagði Bobby Barnes. Það er því orðið mjög líklegt að enska úrvalsdeildin verði kláruð fyrir framan tómar stúkur, kannski í maí en líklega frekar í júní eða júlí. IF decided football can resume, PFA chief Bobby Barnes tells @TheAthleticUK:- Most players now accept behind closed doors if only option- Football helps nation- Wage deferrals to be discussed- PFA cash reserves available- 24hr wellbeing hotline + morehttps://t.co/QXKYdZuSxe— David Ornstein (@David_Ornstein) March 23, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira