City heldur að Arsenal sé á bak við samkomulag úrvalsdeildarfélaganna um að Evrópubann þeirra standi Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 09:30 Lucas Torreira og Kevin de Bruyne í leik Arsenal og City fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Manchester City hefur grun um það að Arsenal standi á bakvið yfirlýsingu sem barst frá átta af tíu efstu félögum í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem skorað var á UEFA að halda sig við Evrópubann City. Átta af tíu efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hafa sent beiðni til Alþjóðaíþróttadómstólsins um að Manchester City fái ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ef að það dregst eitthvað að taka málið fyrir hjá dómstólnum. Mirror greinir frá því að nú séu City menn komnir á snoðir um hvaða félag standi á bakvið þessa yfirlýsingu. Það ku vera Arsenal en enginn úr herbúðum Arsenal hefur viljað tjáð sig um málið þegar eftir því var leitað. Manchester City 'believe Arsenal are behind Premier League plot to have UEFA ban upheld' https://t.co/6fns1j3toF— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Mikel Arteta er stjóri Arsenal en hann kom einmitt til félagsins frá Manchester City þar sem hann hafði aðstoðað Pep Guardiola með góðum árangri síðustu ár. Sheffield United og eðlilega, Manchester City, voru þau tvö lið af þeim tíu efstu sem skrifuðu ekki undir plaggið en mörg lið eru í baráttunni um að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. City kærði úrskurðinn en enn hefur ekki verið úr því skorið hvort að tveggja ára bannið standi eður ei. Ólíklegt er að úr því verði skorið í sumar vegna kórónuveirunnar og því halda menn því fram að City fái að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Félögin á Englandi eru ekki sátt við það og senda því frá sér þessa yfirlýsingu á dögunum. Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Manchester City hefur grun um það að Arsenal standi á bakvið yfirlýsingu sem barst frá átta af tíu efstu félögum í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem skorað var á UEFA að halda sig við Evrópubann City. Átta af tíu efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hafa sent beiðni til Alþjóðaíþróttadómstólsins um að Manchester City fái ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ef að það dregst eitthvað að taka málið fyrir hjá dómstólnum. Mirror greinir frá því að nú séu City menn komnir á snoðir um hvaða félag standi á bakvið þessa yfirlýsingu. Það ku vera Arsenal en enginn úr herbúðum Arsenal hefur viljað tjáð sig um málið þegar eftir því var leitað. Manchester City 'believe Arsenal are behind Premier League plot to have UEFA ban upheld' https://t.co/6fns1j3toF— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Mikel Arteta er stjóri Arsenal en hann kom einmitt til félagsins frá Manchester City þar sem hann hafði aðstoðað Pep Guardiola með góðum árangri síðustu ár. Sheffield United og eðlilega, Manchester City, voru þau tvö lið af þeim tíu efstu sem skrifuðu ekki undir plaggið en mörg lið eru í baráttunni um að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. City kærði úrskurðinn en enn hefur ekki verið úr því skorið hvort að tveggja ára bannið standi eður ei. Ólíklegt er að úr því verði skorið í sumar vegna kórónuveirunnar og því halda menn því fram að City fái að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Félögin á Englandi eru ekki sátt við það og senda því frá sér þessa yfirlýsingu á dögunum.
Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn