Engar íþróttir í Hollandi fyrr en í fyrsta lagi 1. september Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 19:32 Albert Guðmundsson og Anna Björk Kristjánsdóttir fá ekki að spila fótbolta í Hollandi fyrr en í fyrsta lagi eftir 1. september. vísir/getty Það verða engar íþróttir í Hollandi fyrr en eftir 1. september en þetta varð ljós eftir tilkynningar stjórnvalda í kvöld. Hertar voru aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins næstu þrjá mánuðina svo íþróttirnar komast ekki á stað fyrr en í fyrsta lagi í haust. Hollenska knattspyrnusambandið hafði reiknað með því að byrja deildirnar aftur þann 19. júní bakvið luktar dyr en nú er ljóst að svo verður ekki. Hverjir verða meistarar, hverjir fara í Evrópukeppni og hverjir falla er ekki ljóst. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollendinga, tilkynnti aðgerðirnar í kvöld en ásamt íþróttum eru það tónleikahátíðir sem mega ekki fara fram fyrr en í fyrsta lagi eftir 1. september til að sparna við útbreiðslu veirunnar. Albert Guðmundsson leikur með AZ Alkmaar og Anna Björk Kristjánsdóttir með PSV en Ajax, AZ Alkmaar og PSV, þrjú af efstu fjórum félögunum, höfðu nú þegar kallað eftir því að tímabilið yrði blásið af - sem verður væntanlega nú gert. Professional sport in the Netherlands has been banned until September 1 after its suspension was extended by three months due to the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 21, 2020 Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Það verða engar íþróttir í Hollandi fyrr en eftir 1. september en þetta varð ljós eftir tilkynningar stjórnvalda í kvöld. Hertar voru aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins næstu þrjá mánuðina svo íþróttirnar komast ekki á stað fyrr en í fyrsta lagi í haust. Hollenska knattspyrnusambandið hafði reiknað með því að byrja deildirnar aftur þann 19. júní bakvið luktar dyr en nú er ljóst að svo verður ekki. Hverjir verða meistarar, hverjir fara í Evrópukeppni og hverjir falla er ekki ljóst. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollendinga, tilkynnti aðgerðirnar í kvöld en ásamt íþróttum eru það tónleikahátíðir sem mega ekki fara fram fyrr en í fyrsta lagi eftir 1. september til að sparna við útbreiðslu veirunnar. Albert Guðmundsson leikur með AZ Alkmaar og Anna Björk Kristjánsdóttir með PSV en Ajax, AZ Alkmaar og PSV, þrjú af efstu fjórum félögunum, höfðu nú þegar kallað eftir því að tímabilið yrði blásið af - sem verður væntanlega nú gert. Professional sport in the Netherlands has been banned until September 1 after its suspension was extended by three months due to the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 21, 2020
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira