Ásdís fær ekki að enda á stórmóti en vonast eftir því að bæta Íslandsmetið Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 19:00 Ásdís Hjálmsdóttir. Getty/Ian Walton Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir fær ekki að enda síðasta árið sitt á stórmóti því nú hefur bæði Ólympíuleikunum í Tókýó sem og EM 2020 verið frestað vegna kórónuveirunnar. Ásdís gaf það út að þetta yrði hennar síðasta tímabil og vonaðist hún til þess að fara á tvö stórmót áður en ferlinum lyki. Kórónuveiran hefur tekið það bæði af henni og hún segir þetta mikil vonbrigði. „Þetta eru gríðarlega mikil vonbrigði. Ég var að vonast til þess að fá að enda ferilinn á stórmóti. Nú er það komið í ljós að svo verður ekki. Þetta eru fyrst og fremst gífurleg vonbrigði þó að ég skilji þessa ákvörðun. Ég er fegin að hún kom svona snemma í stað þess að halda í vonina fram eftir sumri og fá svo að vita mánuði fyrir að það verður ekki. Þetta var betra svona,“ sagði Ásdís. „Ég er í mínu besta formi nokkurn tímann. Ég var úti í Suður-Afríku í æfingabúðum í mars og kastaði þar lengst kastið á ferlinum. Ég var orðin spennt fyrir þessu og að eiga gott tímabil og enda þannig en nú verður maður bara að endurhugsa stöðuna.“ „Ég mun ekki fara á Ólympíuleika né EM en það þýðir hins vegar ekki að ég geti ekki kastað langt. Maður verður að setja fókus á það sem maður getur stjórnað en ekki hinu.“ Hún stendur enn við ákvörðunina að hætta og segir að það standi enn til. „Ég stend við þá ákvörðun að hætta. Því miður þá verður þetta að enda á engu stórmóti og ekki í landsliðsbúninginn einu sinni. Eitt ár er langur tími. Ef þú fengir að fylgja mér í gegnum æfingar í eina viku þá myndirðu skilja þetta betur,“ en hver er þá markmiðin það sem eftir lifir síðasta frjálsíþróttaársins? „Ég vonast til þess að fá að keppa og náð þessum löngu köstum. Úr því sem komið er, þá er það besta sem ég get vonast eftir að bæta Íslandsmetið.“ Klippa: Sportpakkinn - Ásdís fer ekki á stórmót Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Mest lesið Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Handbolti Í beinni: Víkingur - Afturelding | Gera nýliðarnir þeim aftur grikk? Íslenski boltinn Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Íslenski boltinn Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Fótbolti Í beinni: KR - FH | Þurfa að svara fyrir sig eftir flenginguna Íslenski boltinn Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Í beinni: Víkingur - Afturelding | Gera nýliðarnir þeim aftur grikk? Í beinni: KR - FH | Þurfa að svara fyrir sig eftir flenginguna Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga James tekur einn dans enn í það minnsta Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Setti heimsmet á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM „Mér finnst þetta vera brandari“ Fyrstu peningaverðlaunin á ferlinum Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi „Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Stelpurnar okkar mættar í paradísina Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Bonny til Inter Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira
Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir fær ekki að enda síðasta árið sitt á stórmóti því nú hefur bæði Ólympíuleikunum í Tókýó sem og EM 2020 verið frestað vegna kórónuveirunnar. Ásdís gaf það út að þetta yrði hennar síðasta tímabil og vonaðist hún til þess að fara á tvö stórmót áður en ferlinum lyki. Kórónuveiran hefur tekið það bæði af henni og hún segir þetta mikil vonbrigði. „Þetta eru gríðarlega mikil vonbrigði. Ég var að vonast til þess að fá að enda ferilinn á stórmóti. Nú er það komið í ljós að svo verður ekki. Þetta eru fyrst og fremst gífurleg vonbrigði þó að ég skilji þessa ákvörðun. Ég er fegin að hún kom svona snemma í stað þess að halda í vonina fram eftir sumri og fá svo að vita mánuði fyrir að það verður ekki. Þetta var betra svona,“ sagði Ásdís. „Ég er í mínu besta formi nokkurn tímann. Ég var úti í Suður-Afríku í æfingabúðum í mars og kastaði þar lengst kastið á ferlinum. Ég var orðin spennt fyrir þessu og að eiga gott tímabil og enda þannig en nú verður maður bara að endurhugsa stöðuna.“ „Ég mun ekki fara á Ólympíuleika né EM en það þýðir hins vegar ekki að ég geti ekki kastað langt. Maður verður að setja fókus á það sem maður getur stjórnað en ekki hinu.“ Hún stendur enn við ákvörðunina að hætta og segir að það standi enn til. „Ég stend við þá ákvörðun að hætta. Því miður þá verður þetta að enda á engu stórmóti og ekki í landsliðsbúninginn einu sinni. Eitt ár er langur tími. Ef þú fengir að fylgja mér í gegnum æfingar í eina viku þá myndirðu skilja þetta betur,“ en hver er þá markmiðin það sem eftir lifir síðasta frjálsíþróttaársins? „Ég vonast til þess að fá að keppa og náð þessum löngu köstum. Úr því sem komið er, þá er það besta sem ég get vonast eftir að bæta Íslandsmetið.“ Klippa: Sportpakkinn - Ásdís fer ekki á stórmót
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Mest lesið Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Handbolti Í beinni: Víkingur - Afturelding | Gera nýliðarnir þeim aftur grikk? Íslenski boltinn Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Íslenski boltinn Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Fótbolti Í beinni: KR - FH | Þurfa að svara fyrir sig eftir flenginguna Íslenski boltinn Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Í beinni: Víkingur - Afturelding | Gera nýliðarnir þeim aftur grikk? Í beinni: KR - FH | Þurfa að svara fyrir sig eftir flenginguna Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga James tekur einn dans enn í það minnsta Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Setti heimsmet á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM „Mér finnst þetta vera brandari“ Fyrstu peningaverðlaunin á ferlinum Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi „Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Stelpurnar okkar mættar í paradísina Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Bonny til Inter Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira