Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 10:30 Matthías Örn Friðriksson. Vísir/Skjáskot Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. Í fyrri undanúrslitaviðureigninni hafði Matthías Örn Friðriksson betur gegn Pétri Rúðriki Guðmundssyni en Matthías er ríkjandi Íslandsmeistari í pílukasti. Vitor Charrua hafði betur gegn Hallgrími Egilssyni í hinni undanúrslitaviðureigninni og því áttust Vitor og Matthías við í úrslitum en þeir léku einnig til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði. Klippa: Boðsmót Stöðvar 2 Sports í pílukasti - Lokaskotin Sjá má lokakaflann hér fyrir ofan en eins og sjá má hafði Matthías betur með því að vinna sex leggi gegn tveimur og hlaut því gullverðlaun á þessu fyrsta boðsmóti Stöðvar 2 Sport. Very happy and proud of winning the inaugural @St2Sport Darts Invitational 2020 Big thanks to my sponsor https://t.co/Epnqs9f4N6 #peelan pic.twitter.com/4IBZVCZf6K— Matthías Örn (@mattiorn) April 25, 2020 Pílukast Tengdar fréttir Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20 Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55 Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. Í fyrri undanúrslitaviðureigninni hafði Matthías Örn Friðriksson betur gegn Pétri Rúðriki Guðmundssyni en Matthías er ríkjandi Íslandsmeistari í pílukasti. Vitor Charrua hafði betur gegn Hallgrími Egilssyni í hinni undanúrslitaviðureigninni og því áttust Vitor og Matthías við í úrslitum en þeir léku einnig til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði. Klippa: Boðsmót Stöðvar 2 Sports í pílukasti - Lokaskotin Sjá má lokakaflann hér fyrir ofan en eins og sjá má hafði Matthías betur með því að vinna sex leggi gegn tveimur og hlaut því gullverðlaun á þessu fyrsta boðsmóti Stöðvar 2 Sport. Very happy and proud of winning the inaugural @St2Sport Darts Invitational 2020 Big thanks to my sponsor https://t.co/Epnqs9f4N6 #peelan pic.twitter.com/4IBZVCZf6K— Matthías Örn (@mattiorn) April 25, 2020
Pílukast Tengdar fréttir Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20 Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55 Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20
Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55
Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum