Gæti enska úrvalsdeildin farið fram á Íslandi? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 20:00 Mun enska úrvalsdeildin snúa til Íslands til að klára leiktíðina? Vísir/Getty Enn eru vonast til þess að enska úrvalsdeildin verði klárið í sumar en 92 leikir eru eftir af deildinni. Sem stendur er stefnt á að hefja leik að nýju þann 12. júní næstkomandi. Umræða hefur verið um að spila leikina fyrir utan landsteina Bretlandseyja á átta til tíu leikvöllum sem uppfylla öll skilyrði varðandi sóttvarnir. Kemur Ísland þar mögulega til greina. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, sagði í gær að hann teldi öruggast að spila leikina utan Englands. Tillögur hafa komið upp hjá blaðamönnum um að spila leikina á Íslandi. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir þann möguleika koma til greina en Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Víði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Auðvitað væri það alveg mögulegt. Við erum að sjá og finna leiðir fyrir kvikmyndafyrirtæki til að koma og vera aflokuð á einhverju svæði. Slíkt væri hægt að gera með íþróttalið líka, þau kæmu hingað og væru aflokuð á afmörkuðu svæði, spiluðu sína leiki og færu síðan af landinu,“ sagði Víðir við Júlíönu í dag. „Þetta gæti verið mjög áhugavert að skoða ef þau hefðu raunverulegan áhuga á þessu,“ sagði Víðir að lokum en frétt Stöðvar 2 um málið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víðir ræðir mögulega leiki ensku úrvalsdeildarinnar á Íslandi Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Enn eru vonast til þess að enska úrvalsdeildin verði klárið í sumar en 92 leikir eru eftir af deildinni. Sem stendur er stefnt á að hefja leik að nýju þann 12. júní næstkomandi. Umræða hefur verið um að spila leikina fyrir utan landsteina Bretlandseyja á átta til tíu leikvöllum sem uppfylla öll skilyrði varðandi sóttvarnir. Kemur Ísland þar mögulega til greina. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, sagði í gær að hann teldi öruggast að spila leikina utan Englands. Tillögur hafa komið upp hjá blaðamönnum um að spila leikina á Íslandi. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir þann möguleika koma til greina en Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Víði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Auðvitað væri það alveg mögulegt. Við erum að sjá og finna leiðir fyrir kvikmyndafyrirtæki til að koma og vera aflokuð á einhverju svæði. Slíkt væri hægt að gera með íþróttalið líka, þau kæmu hingað og væru aflokuð á afmörkuðu svæði, spiluðu sína leiki og færu síðan af landinu,“ sagði Víðir við Júlíönu í dag. „Þetta gæti verið mjög áhugavert að skoða ef þau hefðu raunverulegan áhuga á þessu,“ sagði Víðir að lokum en frétt Stöðvar 2 um málið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víðir ræðir mögulega leiki ensku úrvalsdeildarinnar á Íslandi
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira