Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 17:00 Kylian Mbappe stingur sér framhjá Kára Árnasyni í landsleik Frakka og Íslendinga í París. Mbappe varð íslensku varnarmönnunum erfiður í þessum leik. EPA-EFE/GUILLAUME HORCAJUELO Kylian Mbappe er til í að gera nýjan samning við franska félagið Paris Saint Germain en spænskir fjölmiðlar segja að hann vilji aftur á móti vera með sérstaka Real Madrid klásúlu. Kylian Mbappe er enn bara 21 árs gamall en hefur engu að síður unnu frönsku deildina þrisvar sinnum og orðið heimsmeistari með franska landsliðinu. Framtíð Kylian Mbappe hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu enda er hann líklegur til að verða besti knattspyrnumaður heims á næstu árum. Spænska blaðið AS segir að franski framherjinn vilji passa upp á það að halda því opnu að hann geti farið til Real Madrid í framtíðinni. REPORT: Kylian Mbappe wants to add a Real Madrid clause to any new PSG dealhttps://t.co/JCvTXREIDf— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 5, 2020 Núverandi samningur Kylian Mbappe og frönsku meistaranna rennur út árið 2022. Skrifi hann undir nýjan samning gæti það orðið mjög erfitt fyrir Real Madrid að kaupa hann í næstu framtíð. Þar kemur þessi sérstaka Real Madrid klásúla inn í sem blaðamaður AS segir gefa Real Madrid tækifæri á að kaupa Mbappe fyrir ákveðna upphæð. Kylian Mbappe hefur aldrei farið leynt um það að vilja spila fyrir Real Madrid í framtíðinni. Mbappe hefur reyndar verið orðaður við Liverpool síðustu vikurnar en það verður að teljast mjög ólíkleg endastöð fyrir kappann. Kylian Mbappe skoraði 30 mörk í 33 leikjum með Paris Saint-Germain í öllum keppnum á 2019-20 tímabilinu en Frakkar tóku þá ákvörðun á dögunum að flauta það endanlega af vegna kórónuveirufaraldarins. Mbappe hefur Paris þegar skoraði 90 í 120 leikjum fyrir Paris Saint-Germain og 13 mörk í 34 leikjum fyrir franska landsliðið.Tvö af landsliðsmörkum hans komu á móti Íslandi. Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Kylian Mbappe er til í að gera nýjan samning við franska félagið Paris Saint Germain en spænskir fjölmiðlar segja að hann vilji aftur á móti vera með sérstaka Real Madrid klásúlu. Kylian Mbappe er enn bara 21 árs gamall en hefur engu að síður unnu frönsku deildina þrisvar sinnum og orðið heimsmeistari með franska landsliðinu. Framtíð Kylian Mbappe hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu enda er hann líklegur til að verða besti knattspyrnumaður heims á næstu árum. Spænska blaðið AS segir að franski framherjinn vilji passa upp á það að halda því opnu að hann geti farið til Real Madrid í framtíðinni. REPORT: Kylian Mbappe wants to add a Real Madrid clause to any new PSG dealhttps://t.co/JCvTXREIDf— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 5, 2020 Núverandi samningur Kylian Mbappe og frönsku meistaranna rennur út árið 2022. Skrifi hann undir nýjan samning gæti það orðið mjög erfitt fyrir Real Madrid að kaupa hann í næstu framtíð. Þar kemur þessi sérstaka Real Madrid klásúla inn í sem blaðamaður AS segir gefa Real Madrid tækifæri á að kaupa Mbappe fyrir ákveðna upphæð. Kylian Mbappe hefur aldrei farið leynt um það að vilja spila fyrir Real Madrid í framtíðinni. Mbappe hefur reyndar verið orðaður við Liverpool síðustu vikurnar en það verður að teljast mjög ólíkleg endastöð fyrir kappann. Kylian Mbappe skoraði 30 mörk í 33 leikjum með Paris Saint-Germain í öllum keppnum á 2019-20 tímabilinu en Frakkar tóku þá ákvörðun á dögunum að flauta það endanlega af vegna kórónuveirufaraldarins. Mbappe hefur Paris þegar skoraði 90 í 120 leikjum fyrir Paris Saint-Germain og 13 mörk í 34 leikjum fyrir franska landsliðið.Tvö af landsliðsmörkum hans komu á móti Íslandi.
Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira