Gary Anderson fór örugglega áfram í undanúrslit Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 15:24 Skotinn þrautreyndi. vísir/Getty Gary Anderson og Stephen Bunting verða meðal keppenda í undanúrslitum á HM í pílukasti. Fyrri tveimur viðureignunum í átta manna úrslitum á HM í pílukasti lauk nú rétt í þessu í Alexandra Palace í Lundúnum. Í fyrstu viðureign dagsins mættust Englendingurinn Stephen Bunting og hinn pólski Krzysztof Ratajski. Úr varð hörkuleikur en Bunting spilaði betur og vann að lokum 5-3 sigur og varð þar með fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Stephen Bunting is through to his first ever PDC World Championship semi-final after closing out a brilliant 5-3 victory over Krzysztof Ratajski! Up next Gary Anderson v Dirk van Duijvenbode pic.twitter.com/a7aFdfCkj1— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í síðari viðureigninni var það skoski reynsluboltinn Gary Anderson sem hafði betur gegn hinum hollenska Dirk Van Duijvenbode. Duijvenbode byrjaði reyndar vel og vann fyrsta settið með miklum glæsibrag. Í kjölfarið sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann leikinn örugglega 5-1. Gary Anderson secures his spot in the semi-finals after reeling off five sets on the spin to close out a dominant 5-1 victory!Superb standard from the two-time champion, averaging over 101! pic.twitter.com/DyIm8uG6OX— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í kvöld lýkur átta manna úrslitunum með tveimur viðureignum. Útsending frá kvöldinu hefst klukkan 18 á Stöð 2 Sport 3. Í fyrri leiknum mætast Gerwyn Price og Daryl Gurney en kvöldinu lýkur svo á leik Michal Van Gerwn gegn Dave Chisnall. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Fyrri tveimur viðureignunum í átta manna úrslitum á HM í pílukasti lauk nú rétt í þessu í Alexandra Palace í Lundúnum. Í fyrstu viðureign dagsins mættust Englendingurinn Stephen Bunting og hinn pólski Krzysztof Ratajski. Úr varð hörkuleikur en Bunting spilaði betur og vann að lokum 5-3 sigur og varð þar með fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Stephen Bunting is through to his first ever PDC World Championship semi-final after closing out a brilliant 5-3 victory over Krzysztof Ratajski! Up next Gary Anderson v Dirk van Duijvenbode pic.twitter.com/a7aFdfCkj1— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í síðari viðureigninni var það skoski reynsluboltinn Gary Anderson sem hafði betur gegn hinum hollenska Dirk Van Duijvenbode. Duijvenbode byrjaði reyndar vel og vann fyrsta settið með miklum glæsibrag. Í kjölfarið sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann leikinn örugglega 5-1. Gary Anderson secures his spot in the semi-finals after reeling off five sets on the spin to close out a dominant 5-1 victory!Superb standard from the two-time champion, averaging over 101! pic.twitter.com/DyIm8uG6OX— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í kvöld lýkur átta manna úrslitunum með tveimur viðureignum. Útsending frá kvöldinu hefst klukkan 18 á Stöð 2 Sport 3. Í fyrri leiknum mætast Gerwyn Price og Daryl Gurney en kvöldinu lýkur svo á leik Michal Van Gerwn gegn Dave Chisnall. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira