Sæta ströngu útgöngubanni út janúar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. janúar 2021 14:23 Nicola Sturgeon kveðst ekki hafa haft jafn miklar áhyggjur af stöðu mála vegna faraldursins síðan í mars á síðasta ári. Getty/Jeff J Mitchell Nicola Sturgeon fyrsti ráðherra Skotlands tilkynnti rétt í þessu að á miðnætti tæki gildi útgöngubann í landinu öllu út janúarmánuð. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skotum verður frá og með miðnætti í kvöld bannað að fara út fyrir hússins dyr nema í algjörum undantekningartilfellum. Sturgeon útskýrði að þessar íþyngjandi sóttvarnaráðstafanir væru nauðsynlegar og líktust þeim sem gripið var til í mars á síðasta ári þegar útbreiðsla kórónuveirufaraldursins var gífurleg í Skotlandi. „Ég ýki ekki þegar ég segi að ég hef ekki haft jafn miklar áhyggjur af ástandinu síðan í mars á síðasta ári,“ sagði Sturgeon. Sturgeon sagði að ef stjórnvöld myndu láta hjá líða að grípa til hertari aðgerða myndi fjöldi COVID-19 sjúklinga bera heilbrigðiskerfi landsins ofurliði innan þriggja til fjögurra vikna. Hið svokallaða breska afbrigði, sem talið er vera meira smitandi en önnur, er komið í útbreiðslu í Skotlandi. Þetta er ein helsta ástæðan fyrir því að grípa þurfti til hertari aðgerða. „Það er algjörlega nauðsynlegt að takmarka samneyti fólks til að draga úr útbreiðslu veirunnar til að ná aftur tökum á aðstæðum á meðan verið er að bólusetja almenning". Skotland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Skotum verður frá og með miðnætti í kvöld bannað að fara út fyrir hússins dyr nema í algjörum undantekningartilfellum. Sturgeon útskýrði að þessar íþyngjandi sóttvarnaráðstafanir væru nauðsynlegar og líktust þeim sem gripið var til í mars á síðasta ári þegar útbreiðsla kórónuveirufaraldursins var gífurleg í Skotlandi. „Ég ýki ekki þegar ég segi að ég hef ekki haft jafn miklar áhyggjur af ástandinu síðan í mars á síðasta ári,“ sagði Sturgeon. Sturgeon sagði að ef stjórnvöld myndu láta hjá líða að grípa til hertari aðgerða myndi fjöldi COVID-19 sjúklinga bera heilbrigðiskerfi landsins ofurliði innan þriggja til fjögurra vikna. Hið svokallaða breska afbrigði, sem talið er vera meira smitandi en önnur, er komið í útbreiðslu í Skotlandi. Þetta er ein helsta ástæðan fyrir því að grípa þurfti til hertari aðgerða. „Það er algjörlega nauðsynlegt að takmarka samneyti fólks til að draga úr útbreiðslu veirunnar til að ná aftur tökum á aðstæðum á meðan verið er að bólusetja almenning".
Skotland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira