Mest fjölgun í Reykjavík en hlutfallslega í Fljótsdalshreppi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. janúar 2021 16:19 Svona var stemmningin einn góðan veðurdag í sumar. Vísir/Vilhelm Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.133 á þrettán mánaða tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. janúar 2021. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 768 á sama tímabili og íbúum Mosfellsbæjar fjölgaði um 519 íbúa. Þar segir jafnframt að ef horft sé til alls landsins þá hefur íbúum Fljótsdalshrepps fjölgað hlutfallslega mest síðastliðið ár eða um 14 prósent. Íbúum þar fjölgaði þó einungis um tólf íbúa eða úr 86 í 98 íbúa. Íbúum fækkaði hlutfallslega mest í Reykhólahreppi, eða um 9,9 prósent, og í Svalbarðsstrandarhreppi um 8,5 prósent. Þá fækkaði íbúum í 27 sveitarfélagi af 69 á ofangreindu tímabili. Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár. Fjallað var um fækkunina í Reykhólahreppi í fréttum Stöðvar 2 á dögunum. Frá Reykhólahreppi árið 2018. Lítilsháttar fækkun varð á Vestfjörðum. Fækkunin á Vestfjörðum nam sjö íbúum sem svarar til 0,1 prósents. Íbúum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 1,5 prósent eða um 3.495 íbúa. Mest hlutfallsleg fjölgun var á Suðurlandi eða um 570 íbúa sem svarar til 1,8 prósenta. Fram kom á dögunum að landsmenn væru samanlagt 368 þúsund talsins. 189 þúsund karlar og 179 þúsund konur. Reykjavík Reykhólahreppur Fljótsdalshreppur Garðabær Mosfellsbær Svalbarðsstrandarhreppur Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Þar segir jafnframt að ef horft sé til alls landsins þá hefur íbúum Fljótsdalshrepps fjölgað hlutfallslega mest síðastliðið ár eða um 14 prósent. Íbúum þar fjölgaði þó einungis um tólf íbúa eða úr 86 í 98 íbúa. Íbúum fækkaði hlutfallslega mest í Reykhólahreppi, eða um 9,9 prósent, og í Svalbarðsstrandarhreppi um 8,5 prósent. Þá fækkaði íbúum í 27 sveitarfélagi af 69 á ofangreindu tímabili. Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár. Fjallað var um fækkunina í Reykhólahreppi í fréttum Stöðvar 2 á dögunum. Frá Reykhólahreppi árið 2018. Lítilsháttar fækkun varð á Vestfjörðum. Fækkunin á Vestfjörðum nam sjö íbúum sem svarar til 0,1 prósents. Íbúum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 1,5 prósent eða um 3.495 íbúa. Mest hlutfallsleg fjölgun var á Suðurlandi eða um 570 íbúa sem svarar til 1,8 prósenta. Fram kom á dögunum að landsmenn væru samanlagt 368 þúsund talsins. 189 þúsund karlar og 179 þúsund konur.
Reykjavík Reykhólahreppur Fljótsdalshreppur Garðabær Mosfellsbær Svalbarðsstrandarhreppur Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira