Engin grínframmistaða hjá Jókernum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 08:01 Nikola Jokic treður með látum gegn Minnesota Timberwolves. getty/AAron Ontivero Nikola Jokic átti stórleik þegar Denver Nuggets bar sigurorð af Minnesota Timberwolves, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Serbneski miðherjinn skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Hann hefur byrjað tímabilið vel og er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik; 24,1 stig, 11,7 fráköst og 11,9 stoðsendingar. Jokic er stoðsendingahæstur í NBA-deildinni það sem af er tímabili. 2 4 2nd-half points for Joker power @nuggets!35 PTS | 15 REB | 6 AST | 3 STL pic.twitter.com/Xx1ZXkFJvc— NBA (@NBA) January 6, 2021 Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sigraði Memphis Grizzlies, 92-94, á útivelli. LeBron James og Anthony Davis skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildarinnar með six sigra og tvö töp. 26 for @KingJames 26 for @AntDavis23 @Lakers move to 6-2. pic.twitter.com/DW2uCgIjVJ— NBA (@NBA) January 6, 2021 Fjarvera Kevins Durant kom ekki að sök þegar Brooklyn Nets vann stórsigur á Utah Jazz, 130-96. Kyrie Irving fór fyrir Brooklyn-liðinu og skoraði 29 stig. Caris LaVert skilaði 24 stigum af bekknum. @KyrieIrving's 29 PTS, 3 STL and 5 3PM lead the @BrooklynNets to victory! #BrooklynTogether pic.twitter.com/5rEuRz180j— NBA (@NBA) January 6, 2021 San Antonio Spurs stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers með 113-116 sigri í Staples Center. Patty Mills skoraði 27 stig fyrir San Antonio og setti niður átta þriggja stiga skot sem er persónulegt met hjá honum. Þrjátíu stig Kawhis Leonard dugðu Clippers skammt. All of @Patty_Mills' career-high 8 s! #GoSpursGo pic.twitter.com/pgUAWwKvR3— NBA (@NBA) January 6, 2021 Þá vann Chicago Bulls Portland Trail Blazers, 108-111. Coby White var atkvæðamestur Chicago-manna með 21 stig og tíu fráköst. Þetta var annar sigur Chicago í röð. 21 PTS and a career-high 10 REB for @CobyWhite in the @chicagobulls W! #BullsNation pic.twitter.com/7XKgc3yyzb— NBA (@NBA) January 6, 2021 Úrslitin í nótt Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Serbneski miðherjinn skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Hann hefur byrjað tímabilið vel og er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik; 24,1 stig, 11,7 fráköst og 11,9 stoðsendingar. Jokic er stoðsendingahæstur í NBA-deildinni það sem af er tímabili. 2 4 2nd-half points for Joker power @nuggets!35 PTS | 15 REB | 6 AST | 3 STL pic.twitter.com/Xx1ZXkFJvc— NBA (@NBA) January 6, 2021 Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sigraði Memphis Grizzlies, 92-94, á útivelli. LeBron James og Anthony Davis skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildarinnar með six sigra og tvö töp. 26 for @KingJames 26 for @AntDavis23 @Lakers move to 6-2. pic.twitter.com/DW2uCgIjVJ— NBA (@NBA) January 6, 2021 Fjarvera Kevins Durant kom ekki að sök þegar Brooklyn Nets vann stórsigur á Utah Jazz, 130-96. Kyrie Irving fór fyrir Brooklyn-liðinu og skoraði 29 stig. Caris LaVert skilaði 24 stigum af bekknum. @KyrieIrving's 29 PTS, 3 STL and 5 3PM lead the @BrooklynNets to victory! #BrooklynTogether pic.twitter.com/5rEuRz180j— NBA (@NBA) January 6, 2021 San Antonio Spurs stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers með 113-116 sigri í Staples Center. Patty Mills skoraði 27 stig fyrir San Antonio og setti niður átta þriggja stiga skot sem er persónulegt met hjá honum. Þrjátíu stig Kawhis Leonard dugðu Clippers skammt. All of @Patty_Mills' career-high 8 s! #GoSpursGo pic.twitter.com/pgUAWwKvR3— NBA (@NBA) January 6, 2021 Þá vann Chicago Bulls Portland Trail Blazers, 108-111. Coby White var atkvæðamestur Chicago-manna með 21 stig og tíu fráköst. Þetta var annar sigur Chicago í röð. 21 PTS and a career-high 10 REB for @CobyWhite in the @chicagobulls W! #BullsNation pic.twitter.com/7XKgc3yyzb— NBA (@NBA) January 6, 2021 Úrslitin í nótt Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira