Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 13:15 LeBron James treður boltanum í körfuna í leik með Los Angeles Lakers í NBA deildinni. Getty/Ronald Cortes NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. Í þættinum fær Kjartan Atli Kjartansson til sín þá Eini og Birki Guðlaugssyni, tvíbura sem léku með Kjartani í Stjörnunni. Tvíburarnir eru þó langt frá því að vera sammála um NBA-deildina en Birkir er mikill stuðningsmaður Los Angeles Lakers á meðan Einir heldur með Chicago Bulls. Kjartan Atli, sem er harður stuðningsmaður Boston Celtics, telur Lakers liðið vera langt um betur mannað en önnur lið deildarinnar. „Það kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár,“ bætir Einir við. Þremenningarnir hrósa stjórn Los Angeles Lakers fyrir að hafa sótt sterka leikmenn á undirbúningstímabilinu. „Þeim tekst að fá ótrúlegustu leikmenn fyrir nánast engan pening,“ segir Birkir og bætir við: „Í nútíma íþróttum eru ekki margir leikmenn sem vilja koma og spila frítt, eða svo gott sem.“ Lakers-liðið bætti við sig Montrezl Harrell, sem hefur undanfarin ár verið einn besti leikmaður deildarinnar sem kemur inn af varamannabekknum. Harrell lék áður hjá nágrönnunum í Los Angeles Clippers en færði sig yfir til Lakers fyrir þetta tímabil. Þremenningarnir eru á því að Harrell passi fullkomlega inn í leikmannahóp Lakers, þá sérstaklega með Anthony Davis sem vill spila stöðu kraftframherja. Rætt er um öll lið NBA-deildarinnar í þættinum og má hlusta á umræðurnar í spilaranum hér fyrir ofan. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Sportið í dag Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Í þættinum fær Kjartan Atli Kjartansson til sín þá Eini og Birki Guðlaugssyni, tvíbura sem léku með Kjartani í Stjörnunni. Tvíburarnir eru þó langt frá því að vera sammála um NBA-deildina en Birkir er mikill stuðningsmaður Los Angeles Lakers á meðan Einir heldur með Chicago Bulls. Kjartan Atli, sem er harður stuðningsmaður Boston Celtics, telur Lakers liðið vera langt um betur mannað en önnur lið deildarinnar. „Það kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár,“ bætir Einir við. Þremenningarnir hrósa stjórn Los Angeles Lakers fyrir að hafa sótt sterka leikmenn á undirbúningstímabilinu. „Þeim tekst að fá ótrúlegustu leikmenn fyrir nánast engan pening,“ segir Birkir og bætir við: „Í nútíma íþróttum eru ekki margir leikmenn sem vilja koma og spila frítt, eða svo gott sem.“ Lakers-liðið bætti við sig Montrezl Harrell, sem hefur undanfarin ár verið einn besti leikmaður deildarinnar sem kemur inn af varamannabekknum. Harrell lék áður hjá nágrönnunum í Los Angeles Clippers en færði sig yfir til Lakers fyrir þetta tímabil. Þremenningarnir eru á því að Harrell passi fullkomlega inn í leikmannahóp Lakers, þá sérstaklega með Anthony Davis sem vill spila stöðu kraftframherja. Rætt er um öll lið NBA-deildarinnar í þættinum og má hlusta á umræðurnar í spilaranum hér fyrir ofan. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Sportið í dag Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira