NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2021 14:32 Sterling Brown sækir að körfu San Antonio Spurs í sigrinum kærkomna í nótt. Getty/Ronald Cortes Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. Bridges og félagar í Charlotte urðu þó að sætta sig við naumt tap, 111-108. Það sáust einnig mögnuð tilþrif í leik Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem þeir Stephen Curry og Nikola Jokic voru að sjálfsögðu áberandi. Jokic tróð boltanum meðal annars aftur fyrir sig og fagnaði 114-104 sigri með Nuggets. Hann gerði þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Houston Rockets leggja ekki árar í bát þó að James Harden sé farinn, og á leið til Brooklyn Nets. Þeir unnu 109-105 sigur á San Antonio Spurs og þar með sinn fjórða leik á tímabilinu en liðið hefur tapað sex leikjum. Þetta var fyrsti leikurinn síðan árið 2012 þar sem Harden er ekki í leikmannahópi Houston, og það voru aðeins níu leikmenn til taks í hópnum þegar liðið vann sinn fyrsta útisigur í nótt. „Við hættum ekki, sama hverjar kringumstæðurnar eru. Við verðum að halda áfram að berjast. Við erum lið fullt af hundum og við erum hungraðir, eins og við sýndum í kvöld. Það ætlum við að gera á hverju kvöldi. Við höfum margt að sanna en það eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert,“ sagði Sterling Brown úr liði Houston. Viðtalið, bestu tilþrif kvöldsins og svipmyndir úr tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. janúar NBA Tengdar fréttir Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar Sjá meira
Bridges og félagar í Charlotte urðu þó að sætta sig við naumt tap, 111-108. Það sáust einnig mögnuð tilþrif í leik Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem þeir Stephen Curry og Nikola Jokic voru að sjálfsögðu áberandi. Jokic tróð boltanum meðal annars aftur fyrir sig og fagnaði 114-104 sigri með Nuggets. Hann gerði þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Houston Rockets leggja ekki árar í bát þó að James Harden sé farinn, og á leið til Brooklyn Nets. Þeir unnu 109-105 sigur á San Antonio Spurs og þar með sinn fjórða leik á tímabilinu en liðið hefur tapað sex leikjum. Þetta var fyrsti leikurinn síðan árið 2012 þar sem Harden er ekki í leikmannahópi Houston, og það voru aðeins níu leikmenn til taks í hópnum þegar liðið vann sinn fyrsta útisigur í nótt. „Við hættum ekki, sama hverjar kringumstæðurnar eru. Við verðum að halda áfram að berjast. Við erum lið fullt af hundum og við erum hungraðir, eins og við sýndum í kvöld. Það ætlum við að gera á hverju kvöldi. Við höfum margt að sanna en það eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert,“ sagði Sterling Brown úr liði Houston. Viðtalið, bestu tilþrif kvöldsins og svipmyndir úr tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. janúar
NBA Tengdar fréttir Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar Sjá meira
Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31