LeBron James sjóheitur þegar Lakers byrjaði langt útileikjaferðlag á sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 07:31 LeBron James var illviðráðanlegur í nótt enda setti hann niður sex af tíu þriggja stiga skotum sínum. AP/Jae C. Hong LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks vann Golden State og sigurganga Utah Jazz hélt áfram. LeBron James skoraði 34 stig þegar Los Angeles Lakers vann 113-106 útisigur á Milwaukee Bucks en þetta var fyrsti leikurinn í löngu ferðalagi Lakers liðsins þar sem liðið spilar sjö útileiki í röð. LBJ drops season-high! @KingJames' 34 PTS (6 3PM), 8 AST propels the @Lakers past MIL as they move to 8-0 on the road! #LakeShow pic.twitter.com/dX2lc8Uyjw— NBA (@NBA) January 22, 2021 LeBron James hafði ekki skorað meira í einum leik á tímabilinu en hann ætlaði greinilega að passa upp á það að liðið kæmi sterkt til baka eftir tapið á móti Golden State Warriors í leiknum á undan. James var auk stiganna með 8 stoðsendingar og 6 fráköst en liðið vann fær 38 mínútur sem hann spilaði með 15 stigum. Kentavious Caldwell-Pope skoraði 23 stig og Anthony Davis var með 18 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. James var annar á eftir Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í kjörinu á mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð og þetta var fyrsta viðureign þeirra félaga síðan þá. Giannis var með 25 stig, 12 fráköst og 3 stoðsendingar í nótt en hann tapaði líka níu boltum. Jrue Holiday skoraði 22 stig og Khris Middleton var með 20 stig. KCP catches fire! @CaldwellPope pours in 23 PTS, 7 3PM in the @Lakers W! #LakeShow pic.twitter.com/SmEujsvTs2— NBA (@NBA) January 22, 2021 Leikmenn Lakers liðsins röðuðu niður þriggja stiga skotum í leiknum en þeir hittu alls úr 19 af 37 skotum fyrir utan. James setti niður sex af tíu þriggja stiga skotum sínum en Caldwell-Pope gerði enn betur með því að setja niður sjö af tíu. Career-high for RJ! @RjBarrett6's 28 PTS help the @nyknicks win on the road in San Fran. #NewYorkForever pic.twitter.com/vNIhAf11zF— NBA (@NBA) January 22, 2021 New York Knicks liðið er komið á skrið en liðið vann 119-104 sigur á Golden State Warriors í nótt. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. RJ Barrett var með 28 stig og 5 stoðsendingar, Mitchell Robinson skoraði 18 stig og Julius Randle var með 16 stig, 17 fráköst og 9 stoðsendingar. Steph Curry var með 30 stig fyrir Golden State liðið sem náði ekki að fylgja eftir sigri á Lakers í leiknum á unan. Curry hitti úr 5 af 14 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Andrew Wiggins var næststigahæstur með 17 stig og nýliðinn James Wiseman skoraði 15 stig. JAZZ WIN 7th STRAIGHT! @spidadmitchell goes for a season-high 36 in the @utahjazz W vs. New Orleans! #TakeNote pic.twitter.com/dgLNWYJ3y1— NBA (@NBA) January 22, 2021 Donovan Mitchell skoraði 36 stig á aðeins 34 mínútum þegar Utah Jazz vann 129-118 sigur á New Orleans Pelicans en Utah liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð og ellefu af fimmtán leikjum tímabilsins. Mike Conley skoraði 20 stig og Jordan Clarkson kom með 19 sitg inn af bekknum. Zion Williamson skoraði 27 stig fyrir Pelicans liðið og Brandon Ingram var með 23 stig. NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
LeBron James skoraði 34 stig þegar Los Angeles Lakers vann 113-106 útisigur á Milwaukee Bucks en þetta var fyrsti leikurinn í löngu ferðalagi Lakers liðsins þar sem liðið spilar sjö útileiki í röð. LBJ drops season-high! @KingJames' 34 PTS (6 3PM), 8 AST propels the @Lakers past MIL as they move to 8-0 on the road! #LakeShow pic.twitter.com/dX2lc8Uyjw— NBA (@NBA) January 22, 2021 LeBron James hafði ekki skorað meira í einum leik á tímabilinu en hann ætlaði greinilega að passa upp á það að liðið kæmi sterkt til baka eftir tapið á móti Golden State Warriors í leiknum á undan. James var auk stiganna með 8 stoðsendingar og 6 fráköst en liðið vann fær 38 mínútur sem hann spilaði með 15 stigum. Kentavious Caldwell-Pope skoraði 23 stig og Anthony Davis var með 18 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. James var annar á eftir Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í kjörinu á mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð og þetta var fyrsta viðureign þeirra félaga síðan þá. Giannis var með 25 stig, 12 fráköst og 3 stoðsendingar í nótt en hann tapaði líka níu boltum. Jrue Holiday skoraði 22 stig og Khris Middleton var með 20 stig. KCP catches fire! @CaldwellPope pours in 23 PTS, 7 3PM in the @Lakers W! #LakeShow pic.twitter.com/SmEujsvTs2— NBA (@NBA) January 22, 2021 Leikmenn Lakers liðsins röðuðu niður þriggja stiga skotum í leiknum en þeir hittu alls úr 19 af 37 skotum fyrir utan. James setti niður sex af tíu þriggja stiga skotum sínum en Caldwell-Pope gerði enn betur með því að setja niður sjö af tíu. Career-high for RJ! @RjBarrett6's 28 PTS help the @nyknicks win on the road in San Fran. #NewYorkForever pic.twitter.com/vNIhAf11zF— NBA (@NBA) January 22, 2021 New York Knicks liðið er komið á skrið en liðið vann 119-104 sigur á Golden State Warriors í nótt. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. RJ Barrett var með 28 stig og 5 stoðsendingar, Mitchell Robinson skoraði 18 stig og Julius Randle var með 16 stig, 17 fráköst og 9 stoðsendingar. Steph Curry var með 30 stig fyrir Golden State liðið sem náði ekki að fylgja eftir sigri á Lakers í leiknum á unan. Curry hitti úr 5 af 14 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Andrew Wiggins var næststigahæstur með 17 stig og nýliðinn James Wiseman skoraði 15 stig. JAZZ WIN 7th STRAIGHT! @spidadmitchell goes for a season-high 36 in the @utahjazz W vs. New Orleans! #TakeNote pic.twitter.com/dgLNWYJ3y1— NBA (@NBA) January 22, 2021 Donovan Mitchell skoraði 36 stig á aðeins 34 mínútum þegar Utah Jazz vann 129-118 sigur á New Orleans Pelicans en Utah liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð og ellefu af fimmtán leikjum tímabilsins. Mike Conley skoraði 20 stig og Jordan Clarkson kom með 19 sitg inn af bekknum. Zion Williamson skoraði 27 stig fyrir Pelicans liðið og Brandon Ingram var með 23 stig.
NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira