Forseti félagsins og fjórir leikmenn fórust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 17:01 Slökkviliðsmenn að störfum við slysstaðinn. Getty/Tocantins State Firefighters Brasilíska fótboltafélagið Palmas varð fyrir miklu áfalli í gær þegar flugvél á vegum félagsins fórst. Í þessari lítil flugvél voru forseti brasilíska félagsins sem og fjórir leikmenn liðsins. Flugvélin fórst í flugtaki en hún var á leiðinni með farþega sína á bikarleik félagsins. Stefnan hafði verið sett á Goiania sem er í um 800 kílómetra fjarlægð. Flugvélin komst þó ekki lengra en út á enda flugbrautarinnar. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA er meðal þeirra sem hafa sent aðstandendum samúðarkveðjur. FIFA offers its condolences after a plane crash tragically claimed six lives in Brazil - including five members of Palmas Futebol e Regatas. Football extends its deepest sympathies to the victims and their families at this difficult time.— FIFA.com (@FIFAcom) January 24, 2021 Palmas, sem spilar í brasilísku D-deildinni, átti að mæta Vila Nova í sextán liða úrslitum Copa Verde bikarsins í dag. Keppnin er fyrir önnur lið en stóru liðin í suður og norðaustur Brasilíu. Forsetinn hét Lucas Meira en nöfn leikmannanna voru Lucas Praxedes, Guilherme Noe, Ranule and Marcus Molinari. Flugmaður vélarinnar, Wagner, fórst líka. Ranule var markvörður, Praxedes og Noe voru varnarmenn og Molinari spilaði á miðju liðsins. Það eru aðeins fimm ár síðan að brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi þar sem nær allir leikmenn liðsins fórust. Awful news coming out of Brazil...A plane carrying four Palmas FC players and the club president crashed earlier today, killing all on board. Thoughts are with the club and the friends and family of the victims. RIP. pic.twitter.com/07jrHx0aGU— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 24, 2021 Fótbolti Brasilía Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Í þessari lítil flugvél voru forseti brasilíska félagsins sem og fjórir leikmenn liðsins. Flugvélin fórst í flugtaki en hún var á leiðinni með farþega sína á bikarleik félagsins. Stefnan hafði verið sett á Goiania sem er í um 800 kílómetra fjarlægð. Flugvélin komst þó ekki lengra en út á enda flugbrautarinnar. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA er meðal þeirra sem hafa sent aðstandendum samúðarkveðjur. FIFA offers its condolences after a plane crash tragically claimed six lives in Brazil - including five members of Palmas Futebol e Regatas. Football extends its deepest sympathies to the victims and their families at this difficult time.— FIFA.com (@FIFAcom) January 24, 2021 Palmas, sem spilar í brasilísku D-deildinni, átti að mæta Vila Nova í sextán liða úrslitum Copa Verde bikarsins í dag. Keppnin er fyrir önnur lið en stóru liðin í suður og norðaustur Brasilíu. Forsetinn hét Lucas Meira en nöfn leikmannanna voru Lucas Praxedes, Guilherme Noe, Ranule and Marcus Molinari. Flugmaður vélarinnar, Wagner, fórst líka. Ranule var markvörður, Praxedes og Noe voru varnarmenn og Molinari spilaði á miðju liðsins. Það eru aðeins fimm ár síðan að brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi þar sem nær allir leikmenn liðsins fórust. Awful news coming out of Brazil...A plane carrying four Palmas FC players and the club president crashed earlier today, killing all on board. Thoughts are with the club and the friends and family of the victims. RIP. pic.twitter.com/07jrHx0aGU— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 24, 2021
Fótbolti Brasilía Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira