NBA dagsins: Þríhöfða sóknarskrímslið í Brooklyn skoraði samtals 89 stig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2021 15:31 Tveir þriðju af sóknartríóinu ógurlega í Brooklyn Nets, James Harden og Kevin Durant. getty/Kevin C. Cox Kevin Durant, James Harden og Kyrie Irving skoruðu samtals 89 stig þegar Brooklyn Nets sigraði Atlanta Hawks, 128-132, í NBA-deildinni í nótt. Þrátt fyrir Durant, Harden og Irving hafi allir verið heitir í leiknum þurfti Brooklyn framlengingu til að knýja fram sigur. Harden gat tryggt Brooklyn sigur undir lok venjulegs leiktíma en þriggja stiga skot hans geigaði. Hann gulltryggði hins vegar sigur heimamanna með því að setja niður tvö vítaskot þegar 4,6 sekúndur voru eftir af framlengingunni. Harden skoraði 31 stig sem er það þriðja mesta sem hann hefur gert fyrir Brooklyn síðan hann kom til liðsins frá Houston Rockets fyrr í þessum mánuði. Auk þess að skora 31 stig tók Harden átta fráköst og gaf fimmtán stoðsendingar. Hann er stoðsendingahæstur í NBA með 11,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Durant skoraði 32 stig í leiknum í nótt og Irving var með 26 stig og sjö stoðsendingar. Sá síðarnefndi hitti úr ellefu af sautján skotum sínum í leiknum. Brooklyn hefur unnið þrjá leiki í röð og er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Liðið hefur unnið fimm af sjö leikjum sínum eftir að Harden kom. Það kemur kannski lítið á óvart að ekkert lið hefur skorað fleiri stig að meðaltali í leik á tímabilinu en Brooklyn, eða 119,8 stig. Aftur á móti hafa aðeins fimm lið fengið á sig fleiri stig að meðaltali í leik (115,8). Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Brooklyn og Atlanta. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Philadelphia 76ers og Los Angeles og Utah Jazz og Dallas Mavericks sem og tíu flottustu tilþrifin úr leikjum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 28. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 28. janúar 2021 08:01 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Þrátt fyrir Durant, Harden og Irving hafi allir verið heitir í leiknum þurfti Brooklyn framlengingu til að knýja fram sigur. Harden gat tryggt Brooklyn sigur undir lok venjulegs leiktíma en þriggja stiga skot hans geigaði. Hann gulltryggði hins vegar sigur heimamanna með því að setja niður tvö vítaskot þegar 4,6 sekúndur voru eftir af framlengingunni. Harden skoraði 31 stig sem er það þriðja mesta sem hann hefur gert fyrir Brooklyn síðan hann kom til liðsins frá Houston Rockets fyrr í þessum mánuði. Auk þess að skora 31 stig tók Harden átta fráköst og gaf fimmtán stoðsendingar. Hann er stoðsendingahæstur í NBA með 11,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Durant skoraði 32 stig í leiknum í nótt og Irving var með 26 stig og sjö stoðsendingar. Sá síðarnefndi hitti úr ellefu af sautján skotum sínum í leiknum. Brooklyn hefur unnið þrjá leiki í röð og er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Liðið hefur unnið fimm af sjö leikjum sínum eftir að Harden kom. Það kemur kannski lítið á óvart að ekkert lið hefur skorað fleiri stig að meðaltali í leik á tímabilinu en Brooklyn, eða 119,8 stig. Aftur á móti hafa aðeins fimm lið fengið á sig fleiri stig að meðaltali í leik (115,8). Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Brooklyn og Atlanta. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Philadelphia 76ers og Los Angeles og Utah Jazz og Dallas Mavericks sem og tíu flottustu tilþrifin úr leikjum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 28. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 28. janúar 2021 08:01 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 28. janúar 2021 08:01