Meistararnir töpuðu fyrir einu slakasta liði deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2021 08:00 Blake Griffin sækir á LeBron James í leik Detroit Pistons og Los Angeles Lakers. getty/Gregory Shamus Meistarar Los Angeles Lakers töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Detroit Pistons, 107-92, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var aðeins fimmti sigur Detroit í vetur. Blake Griffin var stigahæstur heimamanna með 23 stig. The @DetroitPistons top LAL at home behind @blakegriffin23's 23 PTS (5 3PM) and 6 AST! #DetroitUp pic.twitter.com/vOSAVTss9f— NBA (@NBA) January 29, 2021 LeBron James og Kyle Kuzma skoruðu 22 stig hvor fyrir Lakers sem lék án Anthonys Davis í nótt. Betur gekk hjá hinu liðinu í Los Angeles, Clippers, sem sigraði Miami Heat á útivelli, 105-109. Kawhi Leonard og Paul George voru fjarri góðu gamni hjá Clippers og þá vantaði líka mikið í lið Miami. Nicolas Batum skoraði átján stig fyrir Clippers og Lou Williams sautján. Tyler Herro var stigahæstur í liði Miami með nítján stig. Eftir þrjú töp í röð vann Phoenix Suns Golden State Warriors, 114-93. Sjö leikmenn Phoenix skoruðu tólf stig eða meira í leiknum. Mikal Bridgers var þeirra stigahæstur með tuttugu stig. Steph Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. The @Suns young wings help pick up the home W vs. Golden State! #WeAreTheValley Mikal Bridges: 20 PTS, 5 ASTCameron Johnson: 13 PTS, 3 3PM pic.twitter.com/HeGk6fNgj9— NBA (@NBA) January 29, 2021 Þá vann Houston Rockets fjórða leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Portland Trail Blazers, 104-101. Victor Oladipo skoraði 25 stig fyrir Houston og Christian Wood var með 22 stig og tólf fráköst. Damian Lillard skoraði þrjátíu stig fyrir Portland. Oladipo, Wood and Wall pace the @HoustonRockets 4th consecutive win! @VicOladipo: 25 PTS, 7 REB, 5 AST@Chriswood_5: 22 PTS, 12 REB@JohnWall: 20 PTS, 6 AST pic.twitter.com/OEL05cMCQX— NBA (@NBA) January 29, 2021 Úrslit næturinnar Detroit 107-92 LA Lakers Miami 105-109 LA Clippers Phoenix 114-93 Golden State Houston 104-101 Portland NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Þetta var aðeins fimmti sigur Detroit í vetur. Blake Griffin var stigahæstur heimamanna með 23 stig. The @DetroitPistons top LAL at home behind @blakegriffin23's 23 PTS (5 3PM) and 6 AST! #DetroitUp pic.twitter.com/vOSAVTss9f— NBA (@NBA) January 29, 2021 LeBron James og Kyle Kuzma skoruðu 22 stig hvor fyrir Lakers sem lék án Anthonys Davis í nótt. Betur gekk hjá hinu liðinu í Los Angeles, Clippers, sem sigraði Miami Heat á útivelli, 105-109. Kawhi Leonard og Paul George voru fjarri góðu gamni hjá Clippers og þá vantaði líka mikið í lið Miami. Nicolas Batum skoraði átján stig fyrir Clippers og Lou Williams sautján. Tyler Herro var stigahæstur í liði Miami með nítján stig. Eftir þrjú töp í röð vann Phoenix Suns Golden State Warriors, 114-93. Sjö leikmenn Phoenix skoruðu tólf stig eða meira í leiknum. Mikal Bridgers var þeirra stigahæstur með tuttugu stig. Steph Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. The @Suns young wings help pick up the home W vs. Golden State! #WeAreTheValley Mikal Bridges: 20 PTS, 5 ASTCameron Johnson: 13 PTS, 3 3PM pic.twitter.com/HeGk6fNgj9— NBA (@NBA) January 29, 2021 Þá vann Houston Rockets fjórða leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Portland Trail Blazers, 104-101. Victor Oladipo skoraði 25 stig fyrir Houston og Christian Wood var með 22 stig og tólf fráköst. Damian Lillard skoraði þrjátíu stig fyrir Portland. Oladipo, Wood and Wall pace the @HoustonRockets 4th consecutive win! @VicOladipo: 25 PTS, 7 REB, 5 AST@Chriswood_5: 22 PTS, 12 REB@JohnWall: 20 PTS, 6 AST pic.twitter.com/OEL05cMCQX— NBA (@NBA) January 29, 2021 Úrslit næturinnar Detroit 107-92 LA Lakers Miami 105-109 LA Clippers Phoenix 114-93 Golden State Houston 104-101 Portland
Detroit 107-92 LA Lakers Miami 105-109 LA Clippers Phoenix 114-93 Golden State Houston 104-101 Portland
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira