Ekki með virka COVID-sýkingu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. febrúar 2021 13:43 Betur fór en á horfðist í máli eins skipverja á línubátnum Fjölni GK sem greindist með kórónuveiruna í seinni skimun eftir að hafa verið í útlöndum. Niðurstaða mótefnamælingar sýnir að um gamalt smit er að ræða. vísir/vilhelm Skipverjinn sem fékk jákvæða niðurstöðu úr seinni skimun reyndist ekki vera með virka COVID-sýkingu. Beðið var milli vonar og ótta eftir niðurstöðunni í morgun því níu áhafnarmeðlimir Fjölnis GK þurftu ýmist að sæta sóttkví eða einangrun um borð í skipinu vegna málsins. MBL.is greinir frá niðurstöðu mótefnamælingarinnar sem barst um hádegisbil. Umræddur skipverji braut gegn reglum um sóttkví því hann mætti til vinnu áður en niðurstaða lá fyrir úr seinni skimun en hann hafði nýlega verið í útlöndum. Í gærmorgun ákvað skipverjinn að fara með félaga sínum í leigubíl frá Keflavík og að skipinu þar sem það lá við bryggju í Grindavík. „Hann er ekki búin að fá niðurstöðu úr seinni skimuninni og hann er bara rétt kominn um borð þegar smsið kemur að hann eigi ekki að vera þarna. Sem betur fer var hann ekki búinn að heilsa öllum, hann var bara búinn að heilsa tveimur úr áhöfninni og þá var honum náttúrulega bara snúið við og frá borði,“ útskýrir Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, skipstjóri Fjölnis GK. Nú þegar niðurstaðan liggur fyrir er því ekkert til fyrirstöðu að leggja úr höfn enda segir Aðalsteinn að sé mokveiði um þessar mundir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Beðið var milli vonar og ótta eftir niðurstöðunni í morgun því níu áhafnarmeðlimir Fjölnis GK þurftu ýmist að sæta sóttkví eða einangrun um borð í skipinu vegna málsins. MBL.is greinir frá niðurstöðu mótefnamælingarinnar sem barst um hádegisbil. Umræddur skipverji braut gegn reglum um sóttkví því hann mætti til vinnu áður en niðurstaða lá fyrir úr seinni skimun en hann hafði nýlega verið í útlöndum. Í gærmorgun ákvað skipverjinn að fara með félaga sínum í leigubíl frá Keflavík og að skipinu þar sem það lá við bryggju í Grindavík. „Hann er ekki búin að fá niðurstöðu úr seinni skimuninni og hann er bara rétt kominn um borð þegar smsið kemur að hann eigi ekki að vera þarna. Sem betur fer var hann ekki búinn að heilsa öllum, hann var bara búinn að heilsa tveimur úr áhöfninni og þá var honum náttúrulega bara snúið við og frá borði,“ útskýrir Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, skipstjóri Fjölnis GK. Nú þegar niðurstaðan liggur fyrir er því ekkert til fyrirstöðu að leggja úr höfn enda segir Aðalsteinn að sé mokveiði um þessar mundir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira