Sextán ára stelpa með nokkrar alvöru bombur í sigri Hauka i Eyjum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2021 15:00 Haukastelpurnar fagna hér sigrinum á ÍBV í búningsklefanum eftir leikinn. Instagram/@haukar_handbolti Fjórar sextán ára stelpur komust á blað í óvæntum og glæsilegum sigri Hauka í Olís deildinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var óhræddur við að henda þessum ungu stelpum út í djúpu laugina á einum erfiðasta útivelli landsins. Alls skoruðu þessar fjórar stelpur úr 2004 árgangi Haukanna tíu mörk í þessum 30-27 sigri Haukaliðsins. Einn þriðji af mörkum Haukaliðsins voru því skoruð af stelpum sem þurfa ennþá far á æfingu. Fremst í flokki var Rakel Oddný Guðmundsdóttir sem skoraði fimm mörk og var markahæst í liðinu ásamt hinni sænsku Söru Odden. Rakel Oddný skoraði flest marka sinna með þrumuskotum fyrir utan. Jafnaldra hennar Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði þrjú mörk og fiskaði að auki tvö víti og tvo brottrekstra á Eyjakonur á mikilvægum tímapunktum í seinni hálfleiknum. Tvær aðrar sextán ára stelpur komust líka á blað í leiknum eða línumaðurinn Thelma Melsted Björgvinsdóttir og hornamaðurinn Emilía Katrín Matthíasdóttir. Thelma Melsted skoraði markið sitt eftir stórglæsilega línusendingu frá umræddri Rakel Oddnýju Guðmundsdóttur. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari óvæntu frammistöðu 2004-stelpnanna í Haukaliðinu í Eyjum í gær. Klippa: 2004 stelpur Hauka öflugar út í Eyjum Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var óhræddur við að henda þessum ungu stelpum út í djúpu laugina á einum erfiðasta útivelli landsins. Alls skoruðu þessar fjórar stelpur úr 2004 árgangi Haukanna tíu mörk í þessum 30-27 sigri Haukaliðsins. Einn þriðji af mörkum Haukaliðsins voru því skoruð af stelpum sem þurfa ennþá far á æfingu. Fremst í flokki var Rakel Oddný Guðmundsdóttir sem skoraði fimm mörk og var markahæst í liðinu ásamt hinni sænsku Söru Odden. Rakel Oddný skoraði flest marka sinna með þrumuskotum fyrir utan. Jafnaldra hennar Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði þrjú mörk og fiskaði að auki tvö víti og tvo brottrekstra á Eyjakonur á mikilvægum tímapunktum í seinni hálfleiknum. Tvær aðrar sextán ára stelpur komust líka á blað í leiknum eða línumaðurinn Thelma Melsted Björgvinsdóttir og hornamaðurinn Emilía Katrín Matthíasdóttir. Thelma Melsted skoraði markið sitt eftir stórglæsilega línusendingu frá umræddri Rakel Oddnýju Guðmundsdóttur. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari óvæntu frammistöðu 2004-stelpnanna í Haukaliðinu í Eyjum í gær. Klippa: 2004 stelpur Hauka öflugar út í Eyjum
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni