NBA dagsins: Svona afgreiddi þríeykið toppliðið, Curry gat ekki stöðvað Boston og VanVleet fór yfir fimmtíu stig Sindri Sverrisson skrifar 3. febrúar 2021 14:30 Kevin Durant með skot í leiknum gegn LA Clippers í nótt. Getty/Sarah Stier Í NBA dagsins má sjá hve magnaður Kyrie Irving var í sigri Brooklyn Nets á LA Clippers sem fór þar með niður úr efsta sæti vesturdeildarinnar í nótt. Stephen Curry var frábær en ekki nógu góður gegn Boston Celtics, og Fred VanVleet skoraði 54 stig fyrir Toronto Raptors. Irving, James Harden og Kevin Durant lögðu allir þung lóð á vogarskálarnar í sigri Nets á Clippers í æsispennandi leik. Harden var með þrefalda tvennu, 23 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar, en Durant skoraði 28 stig og Irving heil 39 stig. Helstu svipmyndir úr leiknum eru í NBA-klippunni hér að neðan. Stephen Curry skoraði 38 stig, þar af sjö þrista, í 111-107 tapi Golden State Warriors gegn Boston Celtics. Curry og Wilt Chamberlain heitinn eru þar með þeir einu sem skorað hafa yfir 17.000 stig fyrir Warriors. Senuþjófur næturinnar er þó líklega Fred VanVleet sem skoraði 54 stig í 123-108 sigri Toronto Raptors á Orlando Magic. VanVleet skoraði úr 11 af fyrstu 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum, alls úr 17 af 23 skotum sínum úr opnum leik og úr öllum níu vítaskotum sínum. Þristaregnið má sjá hér að neðan. Aldrei fyrr hefur leikmaður sem ekki er valinn í nýliðavali skoraði svo mikið af stigum í einum leik, og um stigamet er að ræða í sögu Toronto Raptors. Svipmyndir úr þessum þremur leikjum og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 3. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Irving, James Harden og Kevin Durant lögðu allir þung lóð á vogarskálarnar í sigri Nets á Clippers í æsispennandi leik. Harden var með þrefalda tvennu, 23 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar, en Durant skoraði 28 stig og Irving heil 39 stig. Helstu svipmyndir úr leiknum eru í NBA-klippunni hér að neðan. Stephen Curry skoraði 38 stig, þar af sjö þrista, í 111-107 tapi Golden State Warriors gegn Boston Celtics. Curry og Wilt Chamberlain heitinn eru þar með þeir einu sem skorað hafa yfir 17.000 stig fyrir Warriors. Senuþjófur næturinnar er þó líklega Fred VanVleet sem skoraði 54 stig í 123-108 sigri Toronto Raptors á Orlando Magic. VanVleet skoraði úr 11 af fyrstu 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum, alls úr 17 af 23 skotum sínum úr opnum leik og úr öllum níu vítaskotum sínum. Þristaregnið má sjá hér að neðan. Aldrei fyrr hefur leikmaður sem ekki er valinn í nýliðavali skoraði svo mikið af stigum í einum leik, og um stigamet er að ræða í sögu Toronto Raptors. Svipmyndir úr þessum þremur leikjum og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 3. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira