Björgvin: Hálf súrrealískt að vera upp á hóteli að horfa á leik með sínu liði Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 20:19 Björgvin Páll Gústavsson er kominn aftur heim eftir að hafa verið í Egyptalandi með íslenska landsliðinu. vísir/vilhelm Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Hauka í handbolta var að vonum sáttur með sigur sinna manna þegar Haukar unnu Aftureldingu 24-30 í Varmá í kvöld. Björgvin sem spilaði ekki síðasta leik með liðinu vegna þess að hann var í sóttkví eftir HM, var fegin að vera mættur aftur. „Mér líður mjög vel, við byrjum ekkert frábærlega en skiluðum þessu í hús. Sérstaklega í byrjun seinni þá mættum virkilega klárir og skiluðum þessu í tveimur fallegum stigum og spiluðum heilt yfir bara mjög vel,“ sagði Björgvin í leikslok. Björgvin er að spila sinn fyrsta leik í deildinni eftir ansi langa pásu og þurfti fyrri hálfleikinn til að koma sér í gang en kom svo tvíefldur inn í seinni hálfleikinn og endaði leikinn með 39% markvörslu. „Þetta er mjög gott eftir að vera nýbúinn að kominn heim. Ég held við séum bara í góðum gír og það er mikil breidd í liðinu. Andri kemur inná og tekur mikilvæga bolta þarna í lok fyrri hálfleiks.“ Haukar voru undir nánast allann fyrri hálfleikinn og voru tveimur mörkum undir þegar flautað var til hálfleiks en mættu svo töluvert sterkari í seinni hálfleik. „Við erum með tvo menn í öllum stöðum og getum skilað þessu heim eins og við gerðum, sérstaklega ef allir eru á fullu. Eins og í seinni hálfleik sýndum við hvað við erum góðir.“ Eins og áður sagði var Björgvin í sóttkví í síðasta leik og þurfti því að horfa á sína menn í sjónvarpinu. „Það var ógeðslega erfitt, hálf súrrealískt að vera upp á hóteli að horfa á leik með sínu liði. Svo tók ég þá skringilegu ákvörðun að fara út að hlaupa í sjö stiga frosti eftir leik, ég er ennþá stífur eftir það,“ sagði Björgvin. „Það var erfitt en kærkomið að sjá þá skila því inn í hús því að við erum að fara inn í langt tímabil, marga leiki og við þurfum að geta spilað einhverja leikmenn í einhverjum leikjum,“ sagði Björgvin að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
„Mér líður mjög vel, við byrjum ekkert frábærlega en skiluðum þessu í hús. Sérstaklega í byrjun seinni þá mættum virkilega klárir og skiluðum þessu í tveimur fallegum stigum og spiluðum heilt yfir bara mjög vel,“ sagði Björgvin í leikslok. Björgvin er að spila sinn fyrsta leik í deildinni eftir ansi langa pásu og þurfti fyrri hálfleikinn til að koma sér í gang en kom svo tvíefldur inn í seinni hálfleikinn og endaði leikinn með 39% markvörslu. „Þetta er mjög gott eftir að vera nýbúinn að kominn heim. Ég held við séum bara í góðum gír og það er mikil breidd í liðinu. Andri kemur inná og tekur mikilvæga bolta þarna í lok fyrri hálfleiks.“ Haukar voru undir nánast allann fyrri hálfleikinn og voru tveimur mörkum undir þegar flautað var til hálfleiks en mættu svo töluvert sterkari í seinni hálfleik. „Við erum með tvo menn í öllum stöðum og getum skilað þessu heim eins og við gerðum, sérstaklega ef allir eru á fullu. Eins og í seinni hálfleik sýndum við hvað við erum góðir.“ Eins og áður sagði var Björgvin í sóttkví í síðasta leik og þurfti því að horfa á sína menn í sjónvarpinu. „Það var ógeðslega erfitt, hálf súrrealískt að vera upp á hóteli að horfa á leik með sínu liði. Svo tók ég þá skringilegu ákvörðun að fara út að hlaupa í sjö stiga frosti eftir leik, ég er ennþá stífur eftir það,“ sagði Björgvin. „Það var erfitt en kærkomið að sjá þá skila því inn í hús því að við erum að fara inn í langt tímabil, marga leiki og við þurfum að geta spilað einhverja leikmenn í einhverjum leikjum,“ sagði Björgvin að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira