NBA dagsins: Besta liðið gefur ekkert eftir og James tók fram úr Chamberlain Sindri Sverrisson skrifar 5. febrúar 2021 14:30 Donovan Mitchell treður boltanum í sigrinum á Atlanta Hawks í nótt. Getty/Todd Kirkland Utah Jazz er með besta sigurhlutfallið það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta og í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig liðið fór með Atlanta Hawks í nótt. Utah Jazz er með besta sigurhlutfallið það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta og í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig liðið fór með Atlanta Hawks í nótt. Svipmyndir úr leiknum, sigri LA Lakers á Denver Nuggets, og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 5. febrúar Atlanta hefur mætt LA Lakers, LA Clippers og Philadelphia 76ers, sem eru í toppbaráttunni með Utah, en Lloyd Pierce þjálfari Atlanta er á því að Utah sé best þeirra: „Utah er besta liðið sem við höfum mætt á þessu ári, og ég legg ríka áherslu á orðið „lið“,“ sagði Pierce. Utah skorar liða mest utan þriggja stiga línunnar en Jordan Clarkson setti niður fimm þrista í nótt og skoraði alls 23 stig. Bojan Bogdanovic skoraði 21 stig og Donovan Mitchell 18. Liðið hefur unnið 17 leiki en tapað fimm það sem af er leiktíð. Árangur Lakers er litlu síðri en liðið hefur tapað sex leikjum og vann sinn sautjánda sigur í nótt, og þann þriðja í röð. Lakers unnu Denver Nuggets 114-93 í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra. LeBron James skoraði þrefalda tvennu (27 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar) í 96. sinn á ferlinum og komst upp í þriðja sæti listans yfir flest stig úr opnum leik (ekki af vítalínunni) í NBA-deildinni. ANOTHER ACHIEVEMENT FOR THE KING LeBron is now 3rd on the all-time field goals made list, passing Wilt Chamberlain pic.twitter.com/Dajr5mVBTR— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2021 James komst upp fyrir Wilt Chamberlain á listanum þegar hann fór upp í 12.682 stig með körfu í fyrsta leikhluta. Aðeins Kareem Abdul-Jabbar (15.837 stig) og Karl Malone (13.528) hafa skorað fleiri stig úr opnum leik á ferli sínum í NBA. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Utah Jazz er með besta sigurhlutfallið það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta og í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig liðið fór með Atlanta Hawks í nótt. Svipmyndir úr leiknum, sigri LA Lakers á Denver Nuggets, og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 5. febrúar Atlanta hefur mætt LA Lakers, LA Clippers og Philadelphia 76ers, sem eru í toppbaráttunni með Utah, en Lloyd Pierce þjálfari Atlanta er á því að Utah sé best þeirra: „Utah er besta liðið sem við höfum mætt á þessu ári, og ég legg ríka áherslu á orðið „lið“,“ sagði Pierce. Utah skorar liða mest utan þriggja stiga línunnar en Jordan Clarkson setti niður fimm þrista í nótt og skoraði alls 23 stig. Bojan Bogdanovic skoraði 21 stig og Donovan Mitchell 18. Liðið hefur unnið 17 leiki en tapað fimm það sem af er leiktíð. Árangur Lakers er litlu síðri en liðið hefur tapað sex leikjum og vann sinn sautjánda sigur í nótt, og þann þriðja í röð. Lakers unnu Denver Nuggets 114-93 í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra. LeBron James skoraði þrefalda tvennu (27 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar) í 96. sinn á ferlinum og komst upp í þriðja sæti listans yfir flest stig úr opnum leik (ekki af vítalínunni) í NBA-deildinni. ANOTHER ACHIEVEMENT FOR THE KING LeBron is now 3rd on the all-time field goals made list, passing Wilt Chamberlain pic.twitter.com/Dajr5mVBTR— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2021 James komst upp fyrir Wilt Chamberlain á listanum þegar hann fór upp í 12.682 stig með körfu í fyrsta leikhluta. Aðeins Kareem Abdul-Jabbar (15.837 stig) og Karl Malone (13.528) hafa skorað fleiri stig úr opnum leik á ferli sínum í NBA. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira