NBA dagsins: Mikill bolti í LaMelo Ball og LeBron í yfirvinnu á gamalsaldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 15:00 LaMelo Ball með boltann í leiknum á móti Houston Rockets í nótt. AP/Nell Redmond LaMelo Ball átti góðan leik í NBA-deildinni í nótt en nýliðinn er kominn í hóp með þeim LeBron James og Luka Doncic. LaMelo Ball var með 24 stig, 10 stoðsendingar og 7 fráköst í 119-94 sigri Charlotte Hornets á Houston Rockets í nótt. Sérfræðingar hafa verið að reyna að breyta skotinu hans LaMelo Ball sem þykir skrýtið. Ball vill engu breyta.„Ég ætla að skjóta svona áfram því þetta er mitt skot. Ég hef mikla trú á því og mér líður vel þegar ég sleppi boltanum. Þeir voru eitthvað að reyna að laga það til þegar ég kom hingað en ég sagði þeim bara: Svona er mitt skot,“ sagði LaMelo Ball. Ball setti niður sjö af tólf þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann hefur nú sett niður 21 af 40 þriggja stiga skotum sínum í síðustu sex leikjum. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem nær fleiri en einum leik með að minnsta kosti 20 stigum, 10 fráköstum og 5 stoðsendingum fyrir tvítugsafmælið sitt. Hinir eru LeBron James og Luka Doncic. LeBron James og Luka Doncic voru líka á ferðinni í nótt og fögnuðu báðir sigri. LeBron James var með flotta þrennu í 119-112 sigri Los Angeles Lakers á Oklahoma City Thunder. James endaði leikinn með 28 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar en spilaði líka í 43 mínútur í leiknum sem er mikið fyrir mann á hans aldri. Luka Doncic var með 26 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar í 127-122 sigri Dallas Mavericks á Minnesota Timberwolves en stjarna Dallas liðsins var þó Kristaps Porzingis með 27 stig, 13 fráköst og 6 varin skot. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir úr þessum leikjum sem og flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 8. febrúar 2021) NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sjá meira
LaMelo Ball var með 24 stig, 10 stoðsendingar og 7 fráköst í 119-94 sigri Charlotte Hornets á Houston Rockets í nótt. Sérfræðingar hafa verið að reyna að breyta skotinu hans LaMelo Ball sem þykir skrýtið. Ball vill engu breyta.„Ég ætla að skjóta svona áfram því þetta er mitt skot. Ég hef mikla trú á því og mér líður vel þegar ég sleppi boltanum. Þeir voru eitthvað að reyna að laga það til þegar ég kom hingað en ég sagði þeim bara: Svona er mitt skot,“ sagði LaMelo Ball. Ball setti niður sjö af tólf þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann hefur nú sett niður 21 af 40 þriggja stiga skotum sínum í síðustu sex leikjum. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem nær fleiri en einum leik með að minnsta kosti 20 stigum, 10 fráköstum og 5 stoðsendingum fyrir tvítugsafmælið sitt. Hinir eru LeBron James og Luka Doncic. LeBron James og Luka Doncic voru líka á ferðinni í nótt og fögnuðu báðir sigri. LeBron James var með flotta þrennu í 119-112 sigri Los Angeles Lakers á Oklahoma City Thunder. James endaði leikinn með 28 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar en spilaði líka í 43 mínútur í leiknum sem er mikið fyrir mann á hans aldri. Luka Doncic var með 26 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar í 127-122 sigri Dallas Mavericks á Minnesota Timberwolves en stjarna Dallas liðsins var þó Kristaps Porzingis með 27 stig, 13 fráköst og 6 varin skot. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir úr þessum leikjum sem og flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 8. febrúar 2021) NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sjá meira